Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 45

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 45
Kirkjuritið. Prestastefnan. 227 lijartanlega velkomna i hóp vorn og árna þeim blessunar Guðs i hinu mikilvæga starfi þeirra. Breytingar á prófastaskipun í landinu og á þjónustu ein- stakra prestakalla hafa orðið jjessar: Séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur hefir verið skipaður dómprófastur í Reykjavík i stað séra Friðriks Hallgrimssonar, ei’ lét af því starfi hinn 1. desember s.l. Séra Siyurjón Guðjónsson í Saurbæ hefir verið settur prófast- 'ii' í Borgarfjarðarprófastsdæmi i stað séra Þorsteins Briem. Séra Bergur Björnsson í Stafholti var settur prófastur í Mýra- prófastsdæmi i stað séra Björns Magnússonar, er fluttist til Rvík- nr, sem áður getur. Breytingar á þjónustu einstakra prestakaila eru ])essar helztar: Séra Lárus Halldórsson var skipaður prestur í Flateyjarpresta- halli i Barðastrandarprófastsdæmi. Séra Jón Auðuns skipaður prestur við dómkirkjuna i Reykjavik. Séra Leó Júliiiss-on skipaður prestur i Borgarprestakalli á Mýrum. Séra Finnbogi L. Kristjánsson skipaður prestur í Hvamms- Prestakalli í Skag'afirði. Séra Guðmundur Sveinsson skipaður prestur i Hestþingum ' Borgarfirði. Óveitt prestaköll eru þessi: 1. Hofteigsprestakall í N.-Múlaprófastsdæmi, og annast prest- urinn í Kirkjubæ þjónustu þess. 2. Mjóafjarðarprestakall í S.-Múlaprófastsdæmi, er sóknarprest- urinn að Nesi í Norðfirði þjónar. 3. Eydalaprestakall í S.-Múlaprófastsdæmi. Því þjónar, sem settur prestur, séra Róbert Jack. 4- Hofsprestakall i Álftafirði i S-Múlaprófastsdæmi, er séra Róbert Jack þjónar ásamt sínu kalli. Sandfellsprestakall i A.-Skaftafellsprófastsdæmi, er prófast- urinn í Bjarnanesi þjónar. *>• Kálfafeltsstaðarprestakall í A.-Skaftafellsprófastsdæmi, er prófasturinn i Bjarnanesi einnig þjónar. '• Oddaprestakall í Rangárvallaprófastsdæmi. Þetta presta- kall losnaði í s.l. fardögum og verður væntanlega veitt inn- an skamms. Því þjónar presturinn í Landeyjaprestakalli til bráðabirgða. 3. Þingvallaprestakall í Arnesprófastsdæmi, sem þjónað er i

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.