Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 50
232 Prestasteí'nan. Júní-Júlí. kveöið að vcrja kr. 100 þúsund úr Prestakallasjóði til bygging- ar væntanlegs kirkjuhúss í Reykjavílc. Almennur kirkjufundur íslands var haldinn á Akureyri dag- ana 9.—11. september s.l., og var forseti hans Gisli Sveinsson sýslumaður, formaður undirbúningsnefndar kirkjufunda. Fund- ur þessi var fjölsóttur að vanda, og voru þar flut tmörg erindi og fyrirlestrar. Aðalmál fundarins var bygging kirkjuhúss í Reykjavik, og liefir það mál verið rætt áður hér á prestastefnunni og þvi prestunum kúnnugt. Fjölmenn nefnd var kjörin á fundinum til þess að kynna málið i byggðum landsins og afla fjár til framkvæmdanna. Ennfrennir var á fundi þessum allítarlega rætt um frumvarp það um kirkjubyggingar, er Gísli Sveinsson bar fram á Alþingi 1944. Samtimis var og á Akureyri lialdinn Aðalfundur Prestafélags íslands. Fundur presta o<j kennara var haldinn að Hólum i Hjaltadal liinn 11. ágúst og þar rædd ýms þau mál, er sameiginlega varða presta og kennara landsins. Ennfremur voru á árinu háð nokkur kristileg' mót presta og leikmanna, og voru mörg þeirra fjölsótt. Kristlegt félag ungra manna og kvenna, svo og önnur kristi- leg félög ungmenna, einkum í Reykjavík, störfuðu með svip- uðum liætti og undanfarin ár Sunnudaginn 19. ágúst voru sérstakar guðsþjónustur haldnar i'm allt land til þess að fagna því, að' heimsstyrjöldinni var lok- ið, en sá ægilegi liildarleikur hafði þá staðið nærfelt 6 ár og haft í för með sér meira böl og þjáning en dæmi eru áður til í sögu mannkynsins. Kirkjuritið hefir komið út í sama formi og undanfarin ár undir ritstjórn prófessors Ásmundar Gunðmundssonar og prófessors Magnúsar Jónssonar. Kirkjublaðið hefir einnig komið út hálfsniánaðarlega, auk vandaðs jólaheftis, og mun nánar gerð grein fyrir útkomu þess síðar á prestastefnunni. Af hókum kristilegs og siðferðilegs efnis, sem út hafa komið á þessu synodusári, má sérstaklega ncfna fíiblian i myndum. Valdir kaflar úr Ritningunni af dr. Bjarna Jónssyni vígslubisk- up ásamt myndum franska snillingsins Doré. Vidalínspostilla, mjög vönduð og smekkleg útgáfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.