Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 55
KirkjuritiS. Prestastefnan. 237 megi verða bezt fyrir komið á hverjum stað, þannig að hún verði sem áhrifaríkastur þáttur í uppeldi barnsins. Ennfrennir beinir Prestastefnan þeirri ósk til biskups, að hann beiti sér fyrir því við frgeðslumálastjórnina, að framvegis verði i skólum landsins fluttir fyrirlestrar um andleg og siðferðileg mál og til þess valdir hinir liæfustu menn.“ Um kirkjuna og áfengsimálið hóf séra Magnús Guðmundsson i Ólafsvík framsögu og lagði niegináherzlu á tvennt: Björgun drykkjumanna og verndun æskulýðsins frá á'fengisbölinu. Um- íæður voru allmiklar. M. a. las biskup upp bréf frá framkvæmda- nefnd reykvískra kvenfélaga um áfengismál, þar sem leitað er samstarfs við prcstastéttina um útrýmingu áfengisbölsins úr landinu. Samþykkt var fundarályktun, sem hér segir: 1. „Prestastefnan tekur undir þær áskoranir, sem fram komu á kvennafundi í Reykjavík 15. apríl s.l., að þvi viðbættu, að i'agfræðileg rannsókn á áhrifum áfengisins fari ekki aðeins fram í Reykjavík heldur uin land allt. 2. Prestastefna íslands beinir þeirri ósk eindregið til allra landsmanna, að áfengi verði ekki um liönd haft í fermingar- veizlum né öðrum mannfagnaði í sambandi við helgiathafnir. Preststefnán 1946 óskar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu, í síð- asta lagi 1947, um hvort leyfa skuli innflutning áfengis, og telur innflutningsbann áfengis sterkasta ráðið til bóta á þvi öngþveiti, senx nú ríkir i áfengismálum þjóðarinnar. Prestastefna íslands 1946 telur það ástand, sem nú ríkir í áfcngismálum þjóðarinnar, eigi aðeins vansæmd, heldur •'áskalegt siðgæði og lieilbrigði þjóðarinnar, og beinir þeirri ein- dregnu áskorun til allra presta landsins, að þeir vinni öflug- fcga hver í sinu prestakalli gegn áfengisbölinu og leggi fram sinn skerf lil þess að skapa það almenningsáht, sem telur of- nautn áfengis vansæmandi frjálsbornum mönnum, og óskar þess, að allir þeir, sem gegna ábyrgðarstörfum eða opinberum störf- mn, séu bindindismenn. Jafnframt skorar prestastefnan á ríkisstjórn og Alþingi að g.löra sem fyrst og eigi siðar en á næsta liausþingi ráðstafanir að draga verulega úr áfengisnautn þjóðarinnar og koma á fót "auðsynlegum hælum fyrir ofdrykkjumenn. Séra Hálfdan Helgason prófastur gjörði grein fyrir fjársöfn- un barnaheimilisnefndar þjóðkirkjuunnar á siðastl. ári, og er hún nú meiri en nokkru sinni fyr. Hefir séra Hálfdan lagt hina mestu alúð við þetta starf. Þá flutti Sigurður Birkis söngmálastjóri þjóðkirkjunnar er- 'ndi um nauðsyn söngskóla fyrir söngkennara, organista og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.