Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 56
238 Prestastefnan. Júní-Júlí. guðfræðinema Háskólans. Máli lians var tekið hið hezta og þessi tillaga samþykkt: „Prestástefna íslands 1946 telur nauðsynlegt, að stofnaður verði í Reykjavik söngskóli fyrir þjóðkirkjuna, þar sem kennt sé söng- ur og orgelsspil nemendum guðfræðideildar Háskólans og söng- kennara- og organistaefnum, er síðar liefðu á hendi söngstjórn • og orgelspil í kirkjum iandsins, svo og þeim barna- og unglinga- kennurum, er söngkennslu mundu hafa á liendi í þeim skólum. Telur prestastefnan, að stofnun sliks skóla mundi ekki hafa vcrulegan kostnað í för með sér, þar sem einn liður i starfi söngmálastjóra þjóðkirkjunnar mundi verða sá að veita skól- anum forstöðu og annast kennslu þar að verulegu leyti. Fyrir því leyfir prestastefnan sér að beina þeirri ósk tii kirkjumálaráðherra og rikisstjórnarinnar í heild að beita sér íyrir því, að slíkunt skóla verði komið á fót á næsta hausti“. Siðasta mál þennan dag voru frumvörp þau varðandi kirkj- una, er fyrir Alþingi liggja. Gjörði biskup grein fyrir þeim, og samþykkti prestastefnan að mæla með frumvörpum um hýs- ingu prestssetra, hækkun sóknargjalda, og vigslubiskupa að Hólum og Skálholti. Við morgunguðsþjónustu síðasta fundardaginn lás prófessor Asmundur Guðmundsson Ritningarkafla og flutti bæn. Biskup flutti erindi um væntanlegt kirkjumenntahús og skýrði frá því meðal annars, að kirkjuráð hefði veitt til byggingar þess úr prestakallasjóði 100000 kr., bæjarráð aflient lóð undir það og húsameistara verið falið að gjöra uppdrátt að því. Framlög presta til hússins væru óðum að berast. Ymsum fleiri málum var hreyft. Þessi tillaga kom fram meðal annars frá séra Friðrik Rafnar vígslubiskupi og var samþykkt i einu hljóði: „Prestastefnan skorar á kirkjustjórnina að fjölga prestum svo í fjölmennustu prestaköllum landsins (kaupstöðunum), að til jafnaðar sé að minnsta kosti prestur á hver 4000 manns.“ Séra Pétur T. Oddsson prófastur ræddi um nauðsyn þess að skipuleggja æskulýðsstarfið, á þann veg m. a. að hafa mann til þess að ferðast um byggðir landsins og hjálpa til að stofna og starfrækja æskulýðsfélögin. Séra Óskar Þorláksson á Siglufirði vakti máls á því að taka sem bezt hina nýju tækni i þjónustu kirkjunnar. Minntist hann á útvarpið í þvi sambandi, kirkju- h.’ga kvikmyndastarfsemi og kirkjusýningu i Reykjavík i sam- bandi við aldarafmæli Prestaskólans haustið 1947. Séra Guðbrandur Björnsson prófastur bar fram tilmæli til bisk- ups og kirkjuráðs um, að 17. júni yrði, auk þess að vera þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.