Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 59

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 59
Kirkjuritið. Fermingarundirbúningur. (Inngangsorð að umræðum á aðalfundi Prestafélags íslands 19. júní 1946). Sanikvæmt fyrirmælunum Um skírnina í Matt. 28,19-- 20, hefir kristin kirkja frá öndverðu hvorttveggja gjörl, að skíra og kenna. Hér verður aðeins síðara atriðið, kennslan, tekin til athugunar og umræðu. Með ferming- artilskipun frá 1746 er ferming barna lögleidd hér á íslandi. Áður en ferming fór fram, skyldi liinn fermdi fá fræðslu i meginatriðum hinnar kristnu trúar og sið- ferðis, svo sem hin áðurnefndu fyrirmæli um skírnina í Matt. 28,19—20 gjöra ráð fyrir. Þessa kennslu hefir íslenzka prestastéttin ásamt heim- ilunum lengst af liaft með höndum. Yms kver liafa verið gefin út til afnota við kristin- dómsfræðslu barna undir fermingu. Fram til 1907, að almenn harnafræðsla var lögleidd i landinu, önnuðust prestar ásamt heimilunum aðallega þessa fræðslu, og var kverkennslan eða kristindómsnáinið annar veiga- mesti þátturinn í námi barnanna, hinn lestur, skrift og reikningur, og var eftirlit með þeirri fræðslu einnig í liöndum hinna sömu aðilja að miklu leyti. Með fræðslulögunum 1907 verða straumhvörf i þess- um efnum. Nú er fræðslan öll að miklu leyti flutt frá heimilum og presti vfir til kennarastéttarinnar. Ráð er þó gjört fyrir því, að hinn sérstaki fermingar- úndirbúningur verði áfram í höndum prestsins, svo sem áður hafði verið. Kristindómsnáminu er nú skiþt milli presta, skóla og heimila. Skólinn tekur að sér að kenna bornum biblíu- sögur og sálmavers, en heimilin og presturinn hafa kverkennsluna að mestu í sínum höndum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.