Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 62

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 62
244 G. B.: Fermingarundirbúningurinn. Júní-Júlí. Nokkur skilyrði eru fyrir hendi, sem auðvelda þetta mikilvæga starf. Með útgáfu hinna nýju bihlíusagna eftir Bergrav hiskup er harnaskólunum veittur aðgangur að mjög á- nægjulegum hihlíufróðleik, tel ég þá hók liina heztu, er á verður kosið, og endursamningin á íslenzka tungu gjörð af alúð og mestu vandvirkni, svo að kirkju vorri og kennarastétt er til sóma. Þá þarf að löghjóða eitt af þeim kverum, sem nú eru notuð til fermingar, svo að samræmi verði í 'kverlær- dómnum í framtíðinni yfirleitt i landinu. Þá liafa verið gefnar út harnasálmahækur, sem eru handhægar til notkunar við sunnudagaskólastarf og harnaguðsþjónustur. Vaxandi áhugi yngri sem eldri presta fvrir sunnu- dagaskólum og barnaguðsþjónustum er áreiðanlega árroði nýs dags i kristindómsfræðslu harna og unglinga. Þá þarf kirkjan að heita sér fyrir því, að islénzkar mæður fái í hendur leiðarvísi til frumnáms í kristin- fræðum, áður en hin lögboðna skólaskylda hefst. „Ivennið þeim að hakla allt, sem ég hefi hoðið“. Þessu boði meistara vors og drottins þurfum vér, ís- lenzkir prestar, að vera minnugir við allt kristindóms- starfið. Það ungur nemur, gamall temur. Ekkert afl getur hjargað hinni lirynjandi menningu annað en Kristur og' áhrifavald anda hans. Hefjum fána krossins hátt við hún, kennum hinni uppvaxandi kyn- slóð að hlýða röddu sannleiks konungsins Krists. — Kirkja, heimili og skóli sameinist um það háleita tak- mark. Guðbrandur Björnsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.