Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 68

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 68
250 Sigurður Ólafsson: Júní—Júlí. til Blaine. En að hætta við ferðina fannst mér ekki auð- ið, eins og sakir stóðu. Þessar liugsanir tóku styttri tíma en mig tekur að seg'ja frá þeim. Þá var eins og við mig væri sagt: „Treystu Guði fyrir þessu, hann mun finna veg út úr þessum vanda, ef það er vilji hans, að þú haldir ferð þinni áfram“. Hugsunin fyllti sál mína ljúfum friði, og allur kvíði hvarf. Mér varð litið kringum mig, fólkið var að fara og koma — allir að flýta sér. Rétt í þessu sá ég mann í einkennishúningi járnbrautarþjóna; liann seldi hlöð og ávexti á stöðinni. Ég kannaðist við Iiann, hafði unnið með honum fvrir nokkrum árum og oft átt tal við hann hin síðari ár, því. hann vann stundum í Seattle—Vancouverlestinni, en Blaine var meðfram Great Northern hrautinni. Maðurinn hét Charles Strimi)le, af þýzk-amerískum ættum. Eg gekk lil hans, ávarpaði hann með nafni, og kannaðist liann við mig. Ég sagði honum i stuttu máli frá kringumstæðum mín- um. Umyrðalaust lánaði liann mér þá upphæð, er ég' við þurfti, en úr mitt tók hann að veði, sagði það vera reglu, sem hann mætti ekki frá vikja. Nú fór ég og kevpti farbréfið; þá vantaði klukkuna í stöðinni 15 mínútur í níu, svo fljótt hafði allt þetta gengið. Settist ég nú þakklátur og hrærður inn í lestina, og' fann til þess nú, sem svo oft áður, að yfir mér, smælingjanum, var vak- að af alltsjáandi auga Guðs. Ég sat uppi alla nóttina, kom aldrei dúr á auga, svo djúpt hafði þetta atvik á stöðinni snert við mér. En æfintýri mín urðu fleiri á þessari eftirminnilegu ferð, áður en henni lauk. Farþegalestin, sem ég ferðaðist með, var nr. 2, en á máli járnbrautarmanna hefir það þá merkingu, að á vissum stöðum verður sú lest að híða annara lesta; átti einnig fleiri viðkomustaði, og var seinfærari en lest nr. 1, en af þeirri lest hafði ég misst, eins og áður er að vikið. Af þessum ástæðum sóttist leiðin seinna en ella myndi. Klukkan 11 árdegis á miðvikudag (daginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.