Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 71

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 71
Kirkjuritið. Sumarbúðir við Winnipegvatn. Bandalag lúterskra kvenna hefir nú byggt sumarbúðir í Húsa- vik, 4 mílur suður af Gimli. Sumarbúðirnar voru vígðar sunnu- daginn 7. júli, að viðstöddum íneira en 600 manns; þá hófst þar uámskeið, sem við nefnum „Leadership Training Course“. Milli 30—40 ungmenni ofan fermingaraldurs tóku þátt í þessu námi. Við vorum 8 úr hópi presta, sem höfðum kennslu með höndum. Tvær kennslustundir fyrir hádegi, hvíld, leikir og sund, allt undir umsjón og eftir reglum um eftirmiðdaginn. Skemmtiskrá, myndasýningar á kvöldin. Ljós slökkt kl. 10,30 siðdegis. Farið á fætur kl. 7,30 árdegis, miðdagsverður kl. 12 a hádegi, kvöldverðúr kl. 5, en „cacao“ og aðrar veitingar kl. !!.30, að lokinni kvöldskemmtun. L'm 28. júlí byrjar hressingartími fyrir yngri ungmenni, 8—14 l’ra. Guðræknisstund að morgni, en annars leikir, hvíld og sund •il skiptis ú daginn. — Yfir 40 stúlkur taka þátt i því, en drengir verða þar eingöngu næstu 10 daga á eftir. Erum við fagnandi, að þetta mál er loks komið þetta langt a veg. Byggingar fullgerðar og í notkun eru: Eldhús og mat- salur (sem i sumar er einnig notaður til kennslu), hús starfs- kvenna, er tekur 8 konur, engin skrifstofa þar. Tveir svefn- skálar (drengja og stúlkna), hvor rúmar 40 rúm, hvort upp af öðru, eins og um borð í skipi. Svo er dálítið hús, sjúkrahús, ef einhver kynni að verða veikur. Öll börn og ungmenni ganga l|ndir læknisskoðun, áður en farið er í sumardvölina. Aðal- byggingin er enn óbyggð, efni hefir verið ófáanlegt, en mun nú lást, og fé er til, bygging á þvi mun hefjast á þessu hausti. Þetta — „Memorial Hall“ — verður helgað minningu þeirra, er féllu 1 hinu fyrra og síðara striði. — Það verður stór samkomusal- 1,111 með hækkuðum palli, rúmgóðum. Tvö hliðarherbergi verða l'ar, annað bókaherbergi, hitt kapella með altari; þessi herbergi lokuð, nema þegar þau eru notuð. Mrs. Ólafsson og samherjar hennar hafa, með hjálp almenn- lnSs, gert hér stórt verk. Trúum við, að með Guðs hjálp og goðri stjórn muni þetta verða til mikillar blessunar fyrir æsk- una — 0g vexti og viðgangi kirkjunnar nauðsynlegt. (I'Jr bréfi frá Vesturheimi).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.