Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 72

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 72
Júní-Júlí. Fréttir. Séra Bjarni Hjaltested, fyrv. kennari og prestur, andaðist að heimili sínu í Reykjavík 17. júlí. Hans verður minnzt siSar hér í ritinu. Séra Eiríkur J. Eiríksson hefir verið endurkosinn forseti Ungmennafélaga íslands á sam- handsþingi félaganna að Laugum snemma í júlímánuði. Flutti séra Eiríkur þar prédikun undir heru lofti sunnudaginn 7. júlí, en þann dag var mikið fjölmenni samankomið að Laugum, um 4000 manns. Biskupsvísitazía. Dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup vísiteraði Vestur-Skafta- fellsprófastsdæmi 4.—8. júlí. í för með honum voru alla dag- ana séra Jón Þorvarðsson prófastur og Pétur Sigurgeirsson, cand. theol., sonur biskups. Kirkjuþing landa vorra í Vesturheimi voru lialdin siðast i júnímánuði og fyrst í júlí í sumar, bæði fjölsótt og ánægjuleg eftir blöðunum að vestan að dæma. Forseti Hins evangeliska-lúterska kirkjufélags er endurkos- inn dr. Haraldur Sigmar og forseti Sambandskirkjunnar séra Eyjólfúr Melan. .Bæði kirkjufélögin gefa út mjög læsileg tímarit, hið fyrnefnda Sameininguna og hið síðarnefnda Brautina (ritstjórar séra Sig- urður Ólafsson og séra Halldór Johnson). Ættu íslendingar hér lieima að kaupa þessi rit og lesa, því að margt er þar athyglis- rert. Utanför biskups. Dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup sigldi 17. ágúst til biskupa- fundar i Sviþjóð fyrir Norðurlandabiskupa. Embættispróf í guðfræði. Þessir luku embættisprófi í guðfræði við Háskólann 28. og 29. maí: Arngrímur Jónsson II. einkunn betri 123% stig. j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.