Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 5

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 5
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 91 er miklu kyrrlálara slórveldi, miklu eldra, miklu stöð- ugra, Biblían, trúarbók vor kristinna manna. Þó að vér lítum ekki nema á það, sem Biblían er auk þess a'ð vera trúarbók, þá er bún stórveldi. Auðvilað er ])að afleiðing þess, að liún cr trúarbók. Ilér er eins og mikið og víðlent nýlenduríki, trúarbókin er sjálft heimalandið, liitt alll nýlendur. Eða er trúarbókin sólin, en hitt reiki- stjörnur, er fá allt sitt líf frá henni? Hve mikið skyldi það til dæmis vcra, sem um Biblí- una hefir verið ritað eða út af henni, eða að tilefni gefnu af henni, — annað en guðfræði? Ölluin myndi ofbjóða, ef þeir sæju það bókasafn, prentað og óprentað, á hundr- uðum lungna. Hve margar skáldsögur skyldu t. d. hafa vcrið gerðar út af Biblíuefnum, eða leikrit, eða kvæði? Þúsundir, þús- undir, þúsundir. Eða tónsmíðarnar ? Eða myndirnar? Og hér kemur ekki til greina fjöldinn einn, heldur einnig gæðin. Hve mikið af því allra bezla í tónum, lil- um og línum skyldi vera um efni úr Biblíunni? Og þö ekki nóg enn. Ilve mikið af andríki og snilld, hfsgildi og' lífshæfni þessara verka skyldi beinlínis vera frá Biblíunni? Listamenn gera sér stundum leik að því, að taka eitthvert smávægilegt efni og vinna úr því lisla- verk. En það mun sjaldgæft um efni úr Biblíunni. Ililt unm lveldur oftar, að listamaðurinn kiknar undir tilefn- inu, loftar ekki Biblíuorðinu. Já, ég er Iiér með Biblíuna í myndum, og þvi liugsa ug einkum um það, hve mikið muni hafa verið gert af niyndum út af Biblíunni. Hugur minn gefst algerlega upp við þetta dæmi. Hve stórart flöt skyldu allar Biblíumynd- ú’, sem gerðar liafa verið, þekja? Margar stórar dóm- kirkjur, margar hallir, margir klaustrasalir, mega heila þaktir Bibliumyndum. Margir kilómetrar veggja eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.