Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 18

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 18
104 Magnús Jónsson: Apríl-Júni. Aldrei liefir það verið or'ð'að betur fyrir lærisveina .Tesú Krists á öllum öldum en í upphafskafla Jóhannes- arguðspjalls: „Vér sáum dýrð lians, dýrð sem eingetins sonar frá föður“. 9. En brátt er eins og einhver nýr blær fari að færast yfir allt. Einbver hulin en óbrigðileg vissa segir mér, að þessi fagra saga stcfni að föstu og óhjákvæmilegu hörm- unganna marki. Klukknaliljómurinn i loftinu breytist. „Glöð“ færist fjær, en „Líkaböng“ hljómar sterkar. Myndirnar hreyta um svip. Orðin hljóma á annan veg. Moll-tónar föstunnar litra í loftinu, eins og liinn mikli organleikari tilverunnar sé að módúlera gleðisönginn yf- ir í eittlivað annað, sorgum þrungið, en þó einkum tign- arlegt, máttugt, órannsakanlegt. Óttalegt veður heyrist þjóta í þéttri krónu græna trés- ins. Það stendur nú i þungum skrúða síðsumarsins, þakið ávöxtum, óendanleg auðlegð. Og það er eins og þetta aðsteðjandi sterkviðri bregði andans sýn yfir alla söguna, sögu mannanna, þessa sögu, sem vér liöfum verið að virða fyrir oss: Flanið fyrst, óhlýðnin svo, uppreisn síðast og tortíming. Sjálfræðið, drambsemin, stríð og hatur, synd og neyð, ógæfa, slysni, harmur og dauði. Vesalings mannkyn. Visnað tré. Hallgrimur segir: Þú skalt vila, að visnað tré var mannkyn allt á jarðríki, ofan að rótum uppþornað, ávöxt ranglætis færði það. Þetta visnaða txæ gat ekki slaðizt þann storm, sem nú var skollinn á. Það lilaut að falla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.