Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 25

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 25
Kirkjuritið. Á föstudaginn langa Mér þykir hlýða að gera nokkra grein fyrir sálmi þeim, er hér fer á eftir. Það var á föstudaginn langa 1939 klukkan 10 að morgni, að ég lá veikur í rúmi mínu og hafði þá legið nær tólf vikur oft mjög þjáður, að inn til mín kemur skínandi björt vera og gengur að rúmi mínu. Ég sé strax að jjetta er frelsarinn. Hann staðnæmist við rúmið og lítur undurblítt til mín. Mér er ómögulegt að lýsa ástandi mínu á þessari stundu. Mér finnst strax, ég þurfi að þakka lionum og hiðja hann, og á svipstundu hyrja ég, eins og sálmurinn ber með sér. Ég framsetti sálminn upphátt, og á meðan drjúpir veran höfði. Þegar ég er búinn, lyftir hún upp blessandi liöndum yfir mig, gengur síðan að herbergisdyrunum og hneigir höfði til mín. Sýnin var ekki iengri. Eftir þennan atburð fékk ég allan frið og var kominn á fætur eftir hálfan mánuð. Þess skal getið, að ég var vakandi, er þetta skeði, og enginn i lierherginu nema ég. En sálminn mundi ég orðréttan til uppskriftar. Eg get hugsað mér, að ýmsar meiningar verði lagðar i þessa frásögn mína, en við skyldum minnast þess, að þegar neyðin er stærsi, er hjálpin næst, og Guð er ekki fjarlægur neinum af okkur, því að í honum lifum, hrærumst og crum við. Guð gefi okkur öllum náð til þess, að brjóta ekki þá blcssun af okkur. Lag: Ó, þá náð uð eiga, Jesúin. Sjá þú barnið seka, snauða, sjá þú allan lífs míns liag. Þú, sem kvöl og krossins dauða, Kristur, saklaus leiðst í dag. Mér þú ert svo mikils virði, miskunn þína treysti eg á, sjúkdóm minn og syndabyrði seku barni tak þú frá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.