Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.04.1947, Qupperneq 36
122 Kristinn Ármannsson: Apríl-Júni. til 1929, er hann gerðist skólastjóri kcnnaraskólans í Jonstrup nálægt Ivhöfn. Um prestsliæfileika Iians er ég varla dómbær, en ég Iiygg, að hann hafi verið kennimaður i hezta lagi. Ræður Iians voru vel samdar og skörulega fluttar. Við ræðu- samningu var liann ákaflega vandvirkur, ni. a. sagði liann mér, að hann semdi varla svo ræðu, að hann not- aði ekki Nýja testametið á grísku við það, enda var hann lærður vel hæði í grísku og latinu. 1 kirkjunni lagði hann mikla áherzlu á, að söngurinn væri góður og sem flestir tækju undir. Þegar sungið var, gekk hann sjálfur um gólf í kirkjunni og söng hárri raustu til þess að örfa söfnuðinn. Hann var heitur og einlægur trúmaður og að- liylltist Grundtvigsstefnuna í trúmálum. Hann liafði þann fagra sið á heimili sínu að syngja eða lesa ávallt slutta borðbæn á undan aðalmáltíð dagsins. Hefir elzti sonur hans, séra Dag, tekið upp þann sið. Eins og áður er sagt, var Árni skólastjóri í Jonstrup 1929. Þar var hann til 1937. Þá var liann skipaður skóla- stjóri kennaraskólans í Haderslev á Suður-Jótlandi. Mun skólayfirvöldunum dönsku hafa þótt mikið við liggja að liafa traustan og einbeitlan mann í þessari stöðu, við skóla svo nærri þýzku landamærunum. Mun Árni að flestra dómi hafa rækt þetta vandasama lilutverk með dugnaði og samvizkusemi. Þessi vetur átti að vera hinn síðasti í skólastjórastöðunni. Þegar ég kvaddi Árna síð- astliðið sumar i sjúkrahúsinu í Odense, þar sem hann var til stuttrar rannsóknar vegna kvilla þess, er siðar dró hann til dauða, hugði hann golt til þess, að þá er hann væri orðinn laus við skólastjórastarfið, gæti hann gefið sig óskiptan við aðaláliugaefni sinu, Islandsmálum. Ætlaði liann sér að koma lil íslands árið 1948 og dveljast hér um nokkurt skeið. En þetta fór á annan veg. Kvilli sá, er nýlega hafði orðið vart, ágerðist ört og leiddi hann til dauða miklu fyrr en hann sjálfur og vinir hans höfðu . húzt við. Hefir sonur hans, séra Dag, lýst síðustu ævi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.