Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 38

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 38
124 Kristinn Ármannsson: Apríl-Júni. um, og glögga og næma skilningi, sem liann hafði á þeim. Hætti hann aldrei fyrr en liann hafði krufið hverja liugs- un til mergjar. Rit lians um Passíusálmana kom út árið 1922, og lilaul hann fyrir það doktorsnafnbót í Iieim- speki við Kaupmannahafnarháskóla sama ár. Hitt ritið kom út árið 1929 og fjallaði um Jón hiskup Vídalin og Ijoslillu Iians. I báðum þessum ritum sluddist liann við rannsóknir sinar bæði á Islandi og í Danmörku. Eg er ekki dómbær um vísindalegt gildi þeirra. En ég var við- staddur doktorsvörn lians í Khöfn 1922, og man ég að prófessor Finnur Jónsson fór við það tækifæri mjög lofs- verðum orðuni um ritið og vísindamennsku liöfundar, enda voru þeir báðir miklir aðdáendur Passíusálmanna, þó að það væri út frá mjög ólíkum sjónarmiðum. Af minni ritum hans má nefna ritgerðir hans í ritinu „ís- land“, er Dansk íslenzka félagið gaf út 1917 um menn- ingu íslands. Ritar liann þar um bókmenntir Islendinga og kirkjumál. Árið 1923 kom út „Lofsöngur íslands í þúsund ár“, sem fjallar um íslenzkan sálmaskáldskap. Fyrir rannsóknir Árna Möllers á íslenzkum kirkjulegum fræðum sæmdi guðfræðideild Háskóla Islands bann síð- aslliðið Iianst, á sjötugsafmæli Iians, doktorsnafnbót í guðfræði. Veit ég, að honum þótti mjög vænt um þetta. Hygg ég, að rétt sé það, sem sonur Iians segir, að Iion- um þótti vænna um að fá þessa nafnbót frá Háskóla ís- lands en frá einhverjum liinna elzlu og virðulegustu há- skóla lieims. Sérslaklega þótti honum vænt um að fá þessa nafnbót um leið og séra Friðrik Friðriksson, sem bann hafði alveg sérstakar mætur á. Árið 1905 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Elisabeth Monrad, dóttur Monrads prests, hina vænstu og mikilhæfustu konu. Þeim varð 6 barna auðið. Elzti sonur þeirra, Dag M. Möller, er nú prestur á Fjóni (í Oure), en var nokkur ár prestur í Tliorshavn í Færeyj- um. Hann hefir komið tvisvar til Islands og ferðast hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.