Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 42

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 42
128 Sveinbjörn Högnason: Apríl-Júní. menn eins og séra Ófeigur í Fellsmúla eigi þar ekki lít- inn hlut að máli. Iieimilið í Fellsmúla, maðurinn, prest- urinn og prófasturinn séra Ófeigur samverkaði allt á eina lnnd til, að svo mætti verða. Á Fellsmúla er fagurt mjög. Stendur hann austan Skarðsfjalls á þurrlendum, víðum sléttum, en í auslri gnæfir Hekla og fjallgarðurinn, sem um liana er. En framundan blasir við liið mikla undirlendi, hinar gróð- ursælu og grösugu sveitir Rangárþings. Umliverfið alll er mótað tign, hreinleika og hlýju. Heimilið á Fellsmúla har í livívetna liin sömu einkenni. Öllum, sem þangað komu, har saman nm það, að þar liefði verið gott og liollt að dveljast. Snyrtimennska, hagsýni og hreinleiki var yf- ir öllu, úti og inni. Gestrisnin var svo lilý og einlæg, að fáum mun gleymast, sem þar har að garði, enda var lieimilið þekkt í þcim efnnm, ekki aðeins hér á landi, heldur og víða erlendis, því að ferðamannastraumur var þar oft mikill og víða að. Ilúsbóndinn var hlýr, hógvær og einlægnr í framgöngu, en hann var ræðinn mjög við gesti sína og gat glaðst og hlegið dátt, i vinalióp, eins og einkenni er flestra góðra manna. Það var ætíð lireint lofl andlega þar, sem séra Ófcigur var. Miður lireinu tali eða ófrægingarorðum um náungann var ekki lengi líft í ná- lægð lians. Þótt lifsreyndur væri, ætlaði hann jafnan hverj- um manni vel og vildi engu misjöfnu trúa og því síður dæma liart, þótt í einhverju brygði út af. Hann var ein- lægur mannvinur, skilningsgóður, mildur og umhyggju- samur, og ég liygg, að hverjum manni liafi liðið hetur i nálægð hans. Heimilið á Fellsmúla var alla tíð starfandi skóli á vetr- um, eins og íslenzku prestssetrin voru flest áður fyrr. Voru þar jafnaii fleiri og færri piltar að námi hvern vet- ur. Margir stunduðu þar gagnfræðanám, en nokkrir lærðu þar að öllu til stúdentsprófs og setlust aldrei í ann- an menntaskóla. Meðal þeirra voru synir séra Ófeigs báð- ir, Grétar og Ragnar. Sýnir það bezt hversu vel séra Ófeig-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.