Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 44

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 44
130 Sveinbjörn Högnason: Apríl-Júni. ekki verið eins í hvívetna, frekar en hinar ytri leiðir þeirra, þótt stefnt sé að sania marki og reynt sé að þjóna liinum sama herra og drottni. Ég hygg þá einnig, að í þvi felist, fyrst og fremst, frjálslyndi andans, en aldrei i hinu, liverjar skoðanirnar eru. Mestu andlegu uppreisnarmenn liafa oft verið og eru enn liinir þrengstu og umburðar- lausustu um anriara trú og skoðanir. Sá einn, sem fengið licfir fullt öryggi og jafnvægi liugans og frið sálarinnar í trú sinni, gctur verið umhurðarlyndur og hjartsýnn um annara trú, þótt veik sé og ófullkomin, að þeirra dómi. Þeim verður elskan til Krists uppspretta mannelsku, lióg- værðar og víðsýnis. Þannig var séra Ófeigur. Ég veitti því athygli, að þau 20 árin, sem ég álti því láni að fagna, að kynnast séra Ófeigi á Fellsmúla og vera mcð lionum við margvisleg tækifæri, þá var honum eigin- legra að lofa en að lasta aðra menn, og með viðurkenn- ingarorðum um viðleitni annara og trú þeirra vann hann frekar en með ádeilum og dómum. Kom þar í ljós lunn liyggni og djúpvitri uppeldis- og sálfræðingur, sem liann var. Þannig styrkti liann oss presta sína í prófastsdæminu, glæddi starfslöngun vora og vilja. Ég minnist þess, að oft, er eitthvað har á góma, sem lionum var andstætt, mælti liann venjulegast á þessa leið: „Mér fellur það ckki“. Aðra dóma eða ádeilur þekkti ég ekki frá hans hendi. En slík orð af honum töluð voru mér oft áhrifa- meiri en mælskustu ádeilur annara manna. Grandvar- leiki sá, sem lionum var svo eiginlegur, í orðum og' gjörð- um og allri umgengni, orkar vissulega meira á aðra menn en orðgnótt og! háfleyg orð, liversu fimlega og livasst sem þau eru flutt. Á einhverjum mestu umróts- og byltingatímum, sem yfir þelta land liafa gengið í andlegnm efnum, mun ó- liætt að fullyrða, að séra Ófeigur hafi reynzt einn hinn farsælasli og trúasti þjónn íslenzku kirkjunnar og að hann Iiafi verið sómi og fyrirmynd í.stétt sinni og Iialdið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.