Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 54

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 54
Apríl-Júní. Menntun presta á íslandi 4. Hólaskóli Eins og þegar er getið, nam Jón biskup Ögmundsson fyrst skólalærdóm í Skálliolti lijá ísleifi biskupi, en réðsl siðan til utanfarar, djákn að vígslu, til að sjá góðra manna siðu og nám sitt að auka, sjálfum sér til nytsemi og mörguxn öðrum, sem síðar reyridist. Hefir það senni- lega verið árið 1073 og liefir Jón þá dvalizt um þriggja ára skeið erlendis. Sagnir um ferðir .Tóns eru fremur ruglingslegar og erfitt að átta sig á þeim, en svo virðist, að auk þess, sem liann dvaldi á Norðurlöndum, hafi liann gengið til Róms og dvalið nokkra stund á Frakk- landi með Sæmundi, frænda sínum, frá Odda. Þar hefir liann lært hörpuleik og hinar sjö frjálsu listir, sem iðkaðar voru í guðfræðiskólum miðaldanna, auk þess, sem hann hefir kynnzt liinu fagra regluhaldi og skólum Clunymunkanna og orðið lirifinn af því. Senni- legt er, að eigi hafi Jón grafið pund sitt í jörðu eftir að liann kom heim og gerðist prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð og hafi hann líkt og' Sæmundur kennt prest- um, enda hefir hann þá verið einn af menntuðustu prestum landsins. Um þetta eru þó engar sagnir, nema hvað stendur í sögu Jóns biskups um þá frændur, að þcir hafi prýtt háðir mjög heilagar kirkjur, þær er þeir liöfðu að varðveita, i mörgum hlutum, og aukið heiður þeirra og sæmd í kennimanna vistum, svo að þeir liafi með réttu mátt kallast stólpar kristninnar og hafi stutt hana fagurlega í kennnigum sínum lielgum og þeim mörgum öðrum farsællegum hlutum, er þeir miðluðu sínum und-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.