Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 56

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 56
112 Benjainín Kristjánsson: Apríl-Júní. Er hann þó i Jónssögu nefndur „ástvinur biskups1*1), svo að það gæti bent til lengri kunningsskapar en frá því, að hann ræðst til Hóla. Gerði Jón liann að kapelán sín- um og erkipresti. Af því er sýnt, að Jón hefir mjög samið alla liáttu sína eftir því sem tíðkaðist við dómkirkjuskóla suður í löndum2). Rikini kenndi söng og versagerð. Er sagt, að liann hafi diktað vel og' versað og svo glöggur hafi hann verið á sönglist og minnugur, að hann hafi kunnað utanbókar allan söng á tólf mánuðum, bæði dagtíðum og óttusöngvum, mcð öruggri tónasetning og hljóðagrein. Sjálfur var biskup forkunnarmikill raddmaður og lék á hörpu, og liefir liann „kennt kenningar“, er honum gafsl tími til og liaft hið bezta eftirlit með öll-u. Heimildir eru þannig ágætar fyrir því, að skólahald Jóns Ögmundssonar liefir verið hið prýðilegasta, og sennilega hvergi staðið að baki ýmsum dómskólum suð- ur í álfu. Lýsir Gunnlaugur munkur skólabragnum hið fegursta: Þar mátti sjá um öll hús biskupsstólsins mikla iðn og athöfn. Sumir lásu heilagar ritningar, sumir rit- uðu, sumir sungu, sumir kenndu. Þar var að námi „lireinferðug ungfrú“, sem Ingunn hét. Varð hún svo vel fær í bóklistum, að hún kenndi mörgum grammaticam og fræddi hvern, er nema vildi, og urðu margir vel mennt- ir undir hennar hendi. Hún rétti mjög latínubækur, svo að hún lét lesa fyrir sér, mcðan hún sjálf saumaði, tefldi (þ. e.: óf), eða vann aðrar hannyrðir, með heilagra manna sögum. Fræðifýsi manna og námgirni var svo mikil, að kirkjusmiðurinn, Þóroddur (rúnameistari) Gamlason, nam latínu, ])ar sem liann var að smíð sinni, er hann hlýddi á að prestlingum var kennt, og er þetta sagt til marks um þann lærdómsanda, er ríkti á Hólum. „Skein með þvílíkri birti yfirlit heilagrar kristni undir þessum biskupi". G Bisk. I, 168. 2) Sbr. Dómkirkjan á Hólum 212.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.