Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 64

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 64
150 Benjamin Kristjánsson: Apríl-Júní. son, Þorsteinn Hallsson, Þormóður Þorkelsson og Jón Koðransson. Urðu þeir allir síðar meir framandi menn til klerkdóms og framkvæmdar í Hólabiskupsdæmi“. Egill fór utan 1320 með Auðuni biskupi, en sama'sum- ar kom út Jón Koðransson (prests á Grenjaðarslöðum Hranasonar) og liéll skóla á Hólum næsta vetur (1320-- ’21). Hann var sagður framur maður og mikilshátlar prestur, sakir vitsmuna og auðæfa. Varð síðar trúnaðar- maður Laurentíusar biskups, prestur á Grenjaðarstað og' Hrafnagili og bafði þá prófastsdæmi um Eyjafjörð. Á biskupsárum Lárentiusar Kálfssonar (1324—’31) var skólahald á Hólum í miklum blóma, svo sem við var að búast. Biskup sjálfur var einn binn mesti skólamað- ur sinna tíma og bafði lengst ævi sinnar haft yndi af að nema og kenna. Og enda þótt hann liefði dregizt inn í deilur við Jörund biskup Þorsteinsson og kórsbræður i Noregi, þá var hann þó fyrst og fremst klaustramaður og lærdómsmaður að upplagi. Hann lét sér líka svo annl um skólann, að hann setti þegar Ólaf Hjaltason, lærisvein sinn frá Þingeyrum, fyrir skólameistara, áður en liann fór utan til vígslu og fékk þar klerka til, þá sem til skóla gengu daglega1). Kenndi Ólafur, skólameistari, latínu. Honum féklc biskup Velli í Svarfaðardal og sagði, að þann stað skyldi ávalll síðar lialda sá, sem skólameistari væri á Hólum. Aðrir kennarar voru: Árni munkur, sonur Laurentiusar, allfær maður, þótl liann væri óreglusamur og Valþjófur, er kenndi messusöng. í skólanum dvöldust að staðaldri 15 eða fleiri lærisveinar2). Laurenlíus tók til kennslu margra ríkra manna sonu, og hefir verið lagt fram ákveðið gjald fyrir þá. En marga tók hann einnig á ölmusu, sem fátækir voru, og hefir hann sjálfsagt í því sambandi minnzt þess, er Jörundur biskup tók hann sjálfan fátækan upp á arma sína, er hann liafði misst 0 Bisk. I, 840. 2) Bisk. I, 840.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.