Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 65

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 65
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 151 Þórarin prest, frænda sinn. Þannig voru t. d. á Hóliun átta eða níu klerkar, er biskup iiafði tekið af fátækt og liúsgangi, er Laurentíus andaðist, og urðu þeir síðan allir prestar1). Hefir hvorttveggja valdið, brjóstgæði lians og eins bitt, að fáir liafa gefið sig fram, sem fé bafa bafl fyrir sig að leggja, og því verið sífelldur prestaskortur. Sá liáttur var í skólanum, að þeir, sem lesa áttu, skyldu kvöldið áður bafa yfir fy rir skólameistaranum og taka liirtingu af lionum, ef þeir lásu ekki rctt. Sjálfur lét bisk- llP kalla saman presla og' djákna og lderka alla fyrir liin- ai' stærstu hátíðir: jól, ])áska og Mariumessur og prédik- aði þá fy rir þeim, liversu þeim bæri fram að flytja em- haettið,enda vandaði hann um á eftir, ef honum fannst eitthvað ganga úi’hendis í lestri og söng. Yandaði hann sem mest um allan tíðaflutning2). Ekki vígði lxann presta, nema liann áður vandlega prófaði þá og áminnti, „rann- sakaði smásmugulega þeiri-a lifnað og kunnáttu“3). Er °H frásögnin af skólabaldi og liáttum Laurentiusar liin merkilegasta, þar sem ugglaust má telja, að sagan sé efl- lr Iserisvein bans og trúnaðarvin, séra Einar Hafliðason. Þegar I.aurentius biskup andaðist, var samkvæmt til- lögu lxans kosinn til biskups ágætur maður, lærisveinn hans og vinur, séra Egill Eyjólfsson, prestur að Grenj- aðai-stað og síðar skólameistai’i að Hólum. Hann var »hinn Ixezti klerkur og' jurista“4) (þ. e. fróður í kirkju- lögum). Hélt hann að sjálfsögðu áfram skóla á saðn- 11111 í líku horfi og áður þau tíu ár, sem bann sal á stóli (1332—’41). Næstu tvær aldirnar silja útlendir biskupar á Hóla- sl°l, °g veltur þá á ýmsu um skólalvald. Margir þeirra Voru svallsamir og að litlu nýtir og liugsuðu belzt um H Bisk. I, 875. 2) Bisk. I, 846—847. 3) Bisk. I, 851. 4) Bisk. I, 865.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.