Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 66

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 66
152 Benjamín Kristjánsson: April-Júní. það, ef nokkuð vav, að liafa embætli sitl að féþúfu. Hafa þeir að sjálfsögðu ekki kært sig um að leggja fé til skóla- lialds. Ormur Ásláksson (1342—’56) átti i sífelldum erj- um við skagfirzka bændur út af tíundamálum um sína daga og var löngum í utanferðum iit af því þjarki. Sóaði hann eignum stólsins, en liirti minna um það, sem triiar- lífinu mátti verða til viðhalds og eflingar. Líkt var á komið með Jón skalla Eiríksson (1358—’91), að hann átli ófriðsamt á hiskupsstóli framan af og var valtur í sessi. I Pétursmáldága 1394 eru þó ncfndir þrir prestar: Jón, Halldór og Brandur, sem lialdið hafa Yelli í Svarf- aðardal á þessu tímabili, og hefðu þeir átt að vera skóla- meistarar á Hólum, ef lialdizt liefði skipan Laurentíusar biskups, en því miður vitum við nú eklcert frekar um þessa rnenn1). Aftur á móti virðist Pétur biskup Nikulásson (1391—1410) hafa verið nýtur maður og gcta annálar þess, skömmu eftir að hann kom til stóls, að skóli hafi verið haldinn á Hólum, og hafi Böðvar djákni verið skóla- meistari-). Er það líklegast sami maður og Böðvar djákni Ögmundsson á Möðruvöllum í Hörgárdal* 3). Pétur bisk- up hafði út með sér munk danskan, sem Enis hét, og all- mikla sveit danslcra og norrænna klerka, er hann kom lil stóls, og munu sumir þeirra liafa dvalið hér svo árum skiptir. Ekki er ólíklegt, að biskup hafi ætlað einhverj- um þeirra kennslustörf, þó að um það bresti heimildir. Finnur biskup segir í kirkjusögu sinni, að undir aldamót hafi verið fyrir skólanum Hans nokkur Doctor Decret- orum, sem sennilega hefir verið danskur og komi hann við bréf á staðnum 13994). Nú er það ætlun fræðimanna, að Pétur biskup hafi farið utan 1396 og eigi komið hing- að lil Islands eftir það5). Þá fór með officialisstarf i Hóla- 1) DI, III, 513. 2) Flateyjarbók IV, 370. 3) DI, III, 503—504; 018—619. 4) Hist. eccl. I, 590; II, 219—220. n) Dómkirkjan á Hólum bls. 18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.