Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 67

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 67
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 153 lúskupsdæmi Steinmóður prestur Þorsteinsson, auðugur maður og' höfðingi mikill, og væri hann ekki ólíldegri en uinn danski prédikaramunkur, að liafa lilynnt að mennt- un presta. En liann andaðist 1403, sennilcga af völdum Svartadauða, sem þá sópaði lil moldar miklu mannvali af Norðurlandi eins og víðar á landinu. Segja annálar, að ckki liafi þá eftir lifað nema þrir prestar norðanlands, þrir djáknar og einn munkur á Þingeyrum, og lilýtur kristnihald þá að hafa lagzt mjög í auðn, um langan tíma. Skóli hefir vitanlega alveg lagzt niður, og stóllinn verið íorsjárlitill lengi. Hefir það starf, að mennta presta, þá aðallega hvilt á klaustrum. Hinir ensku biskupar, er sátu a Hólastól fram undir miðhik 15. aldar eru heldur ekki líklegir að liafa hirt mikið um skólaliald, því að meir stunduðu þeir fjárplóg en efling' Guðs ríkis, enda sótu þeir eigi hér á landi nema stundum. Þó er merkilegt að v<íita því athjrgli, að á biskupsárum Jóns Yilhjálmssonar (1426—1433) virðast prestar í Hólabiskupsdæmi vera oi’ðnir 136, en djáknar 441), og er það nærri óhugsandi, a'ó' tekizt liafi að kenna svo mörgum mönnum tíðasöng 11 ,)afn stuttum tíma, nema biskuparnir hafi látið þessi aial mjög lil sín taka, ef slik landauðn hefir orðið af lærðum mönnum í Svartadauða og annálar telja. En vera nia, að kirknatal Jóns biskups sé fremur til þess gert, að ííera sér grein fvrir prestaþörfinni en hinu, að prestar og djáknar hafi allstaðar verið til, svo sem ákveðið er, og l'ykir mér það líklegra. Svipað kirkna- og prestatal er lil ii’á fyrstu biskupsárum Ólafs Rögnvaldssonar (ca. 1461) ()g er þar gert ráð fyrir 140 prestum og 42 djáknum2). reiknað væri með 20 ára þjónustualdri að meðaltali, l'cí'ðu níu prestar og djáknar þurft að útskrifast árlega 1 Hólabiskupsdæmi einu, og gæti þá naumast hafa verið 1‘t'rri en um 50 prestlingar árlega að námi, þótt ekki væri ó DI, IV, 379—382. 2) ÞI, V, 358—361. KirkjuritiÖ 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.