Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 74

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 74
160 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júní. síðar, því að hann unni þeim svo mikið sem þeir væru synir lians. Yfirleitt er líklegl, að prestar þeir, sem kallaðir eru lærðir vel, lærdómsmenn eða fræðimenn miklir, liafi tckið prestlinga til kennslu, og mætti benda á marga slíka, eins og t. d. Pál prest Sölvason í Reykliolti (d. 1185), sem var í biskupskosningi með Þorláki helga, Runólf Dálksson, hróðurson Ketils biskups Þorsteinssonar, og Ingimund Einarsson á Reykhólum (d. 1169), svo að ein- liverjir séu nefndir. Til slikra liöfuðklerka hefir einkum verið leilað, um uppfræðslu presta, sem biskupsstólarnir og klaustrin gátu ekki tekið við, enda hafa þeir drjúgum þurft að ala upp klerka til að hafa sér við liönd til kirkna- þjónustu, er þeir sjálfir höfðu mannaforræði og ýmsum öðrum málum að sinna. Kunnur er úr Laurentiusarsögu prestaskóli Þórarins kagga Egilssonar á Yöllum í Svarfaðardal (d. 1283), er var ömmubróðir Laurentiusar biskups. Séra Þórarinn hafði áður verið kirkjuprestur á Hólum og mjög hand- genginn Ileinreki hiskupi og liklega farið með biskups- störf í fjarvistum hans. Er honum svo lýst, að hann liafi verið „klerkur góður og liinn mesti nytsemdarmaður til lesturs og bókagerða, sem enn mega auðsýnast margar bækur, sem hann hefir skrifað Hólakirkju og Vallastað. Gaf séra Þórarinn fátækum frændum sínum mikið góss, og selli mörg Kristfé á mörgum jörðum í Svarfaðardal og svo annarsstaðar111). Þórarinn kaggi tók Laurentíus frænda sinn ungan til náms. „Sá atburður gerðist eitt sinn á Völlum, að kennslu- piltar gerðu sukk í kirkjunni þar á staðnum og lienti Laurentíus þá það óliapp, að eitthvað það er hann kaslaði kom í Maríulíkneski og brotnaði laufið af ríjdsvendi þeim, er hún hélt á. Þegar Þórarinn prestur kom til kirkj- unnar um kvöldið, sögðu „piltarnir“ honum, livað Laur- i) Bisk. I, 790.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.