Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 78

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 78
164 Benjamíii Kristjánsson: April-Júni. Hallur liefir vafalaust haldið áfram skóla föður síus. Hjá lionum hefir Gizur, sonur lians, lært, sem talinn var einn liinn hezli klerkur þeirra, er hér á landi liefa verið1 2 3)- Þorlákur biskup Runólfsson hauð honum í fóstur og var við hann ástúðlegur eins og hann væri Iians son. En ungur hlýtur Gizur Hallsson að hafa verið, cr Þorlákur hiskup, fóstri hans, andaðist, og þá hefir liann aftur farið heim i Haukadald og verið uppfræddur hjá föður sínum. Þar bjó hann síðan langa ævi, ávallt mikils virður vinur Skálholtsbiskupa og fluttist seinast í elli sinni lieim á staðinn eftir boði Þorláks helga og þótti þar jafnan mest staðarprýði og liýbýlabót. Hafði hann á yngri árum verið stallari Sigurðar konungs munns, en síðan gengið til Róms og var betur metinn þar en nokkur annar íslenzkur mað- ur. Því var honum vel kunnugt um Suðurlöndin, og þar af gerði liann bók þá, er hét iFlos peregrinulionis-). Kom hann síðan út hingað með Ivlængi biskupi nývígð- um, og átlu menn þá að fagna tveim í senn hinum meslu manngersemum á Islandi, segir liöfundur Hungurvöku, sem persónulega hefir þekkt Gizur og fær ekki nógsam- lega lofað hann. Gizur Hallsson hefir verið vitur maður og málsnjall, glæsimenni og gleðimaður. Hann var lög- sögumaður 1181—1200. Gizur var sagður fróður eins og þeir Haukdælir aðrir, og liafa þeir Gunnlaugur munkur og Oddur Snorrason horið sagnrit sín undir hann. Ilöf- undur Hungurvöku, sem verið hefir klerkur i Skálholti, segist hafa sett saman bækling sinn, svo að sér félli ekki með öllu úr minni það, er liann hafði lieyrt segja hinn fróða mann: Gizur Hallson8). Hafði Gizur staðið yfir greftri fimm hiskupa, og er í Þorlákssögu varðveitt hrot úr ræðu eftir hann, er hann flutti yfir moldum Þorláks hiskups Þórliallssonar, er sýnir, að ekki hefir honum 0 Sturl. II, 22. 2) Sturl. II, 22. 3) Bisk. I, 59.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.