Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 81

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 81
Kirkjilritið. Menntun presta á íslandi. 167 það liapp mikið, að Jón Ögmundsson fékk uppspurðan Sæmund, „þann mann, er einliver hefir enn verið mest- ur nytjamaður Guðs kristni ó þessu landi"1)- í Hungur- vöku segir, að liann liafi bæði verið forvitra og lærður allra manna bezt, og lík eru ummæli Ivristnisögu og ann- ara heimilda, er geta Sæmundar2). Það er og efalaust, að Sæmundur hefir verið einliver lærðasti maður á Islandi á sinni tíð og' um leið stórvitur og böfðingi mikill, eins og liann átli kyn til. Lét hann reisa í Odda kirkju mikla, lielgaða Nikulási erkibiskupi, og auðgaði staðinn mcð stórum tillögum og miklum ríkdómi, svo að talið er að tekjur Oddastaðar bafi verið meiri en nokkurrar annar- ar kirkju, að stólskirkjunum og klaustrunum einum und- anskildum. Yar hann hvarvetna kvaddur til ráða af bisk- upunum um öll vandasamari kirkjumál, svo sem þá er tiundarlögin voru gerð og kristninna laga þáttur í lög tek- inn, og sýnir það, að liann hefir, sökum vitsmuna sinna, lærdóms og annarar mannprýði, blotið óskipta viður- kenningu samtíðarmanna sinna. Auk þess Iiefir bann verið fræðimaður mikill um sagnvísindi, og ætla menn, að bann bafi fyrstur manna ritað um ævi Noregskon- unga, líklega þó á latneska tungu. Allvíða er vitnað til Sæmundar í fornum ritum vorum. Honum eru og eignuð fleiri rit, en með óvissum beimildum, eins og t. d. Sæ- Uiundar Edda. En bvi skyldi það vera ósennilegt, að í Odda liafi verið safnað saman ýmsum fornum goða- og hetjukvæðum, þar sem vitað er, að fornum fróðleik var 111 jög lialdið þar til baga, og vel hefir Snorri Sturluson °rðið kunnur þessum kvæðum þar. I klausturskólum á Prakklandi voru til fornkvæði (carmina antiqua) í Iiand- ritum frá dögum Karls mikla, og kann það að bafa orðið fyrirmyndin að safni þessu. Víst er um það, að i Odda þefir löngum logað arineldur norrænnar fræðimennsku 0 Bislc I, 156. 2) Bisk. I, 28, G7, 15G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.