Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 82

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 82
Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júni. 168 og ætlvísi, og þar var alinn upp sá rithöfundurinn, sem ber liöfuð og lierðar yfir alla norræna sagnritara að dömvísi og frásagnarsnilld: Snorri Sturluson. En jafn- framt þessu voru Oddaverjar dýrlegir klerkar og kirkju- höfðingjar. Að liverju leyti væri þá liægt að seg'ja, að Sæmundur liafi verið einhver mesti nytjamaður guðs- kristni í landinu um sína daga? Naumast lúta þau orð að hlutdeild hans í tíundarlögunum eða kristnirétti hinum forna, því að þar skín ljóminn mestur á biskupana, er að lagasetning þessari stóðu, en Sæmundur kemur meira fram sem aukapersóna, þó að tillögur lians til þessara mála hafi vafalaust verið miklar og g'óðar. Þessi um- mæli geta aðeins lotið að einu: Skólahaldi hans. Um kennslustörf Sæmundar fróða er þó, því miður iítið vitað, né um lærisveina lians. Sjálfsagt er þó að telja þar sonu hans, þó Eyjólf og Loft, sem báðir voru prest- vígðir, og Odda Þorgilsson frá Staðarhóli, sem þar var að fóstri og „varð fróður“. Hann var og prestvígður, þó að Sturlunga geti þess eigi, en geti þess aðeins, að hann hafi verið vitur maður og' málsnjall. Svo virðist, sem Loftur Sæmundsson hafi farið ungur utan (um 1120) og sennilega verið að námi í Noregi eða gegnt þar prestsþjónustu við einhverja kirkju um nokkur ár, en slíkt var ekki fátítt um íslenzka presta, sem eitthvað kvað að. Hlaut liann þar göfugt kvonfang, Þóru, sem seinna sannaðist að vera dóttir Magnúsar kon- ung's berfætts og var við þær tengdir kannast. í Noregi hefir Jón, sonur þeirra, verið fæddur, því að þar var liann uppalinn til 11 ára aldurs hjá Andreasi Brúnssyni, presti við Krosskirkju í Konungahellu, „miklum merkismanni“, og Solveigu húsfreyju hans (Heimskringla). Þar hefir Jón hlolið sína fyrstu uppfræðslu. Lofti er þannig lýst, að hann hafi verið „örr og' ósvikall“ og' manna vinsæl- astur. Þá er eigi siðri vitnisburður sá, er Eyjólfi presti Sæmundssyni er gefinn i Þorlákssögu helga. Þar segir, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.