Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 94

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 94
180 Sigurjón Guðjónsson: Apríl-Júni. vorar, aflijúpaðar í brunabirlu þinni, Drottinn minn. Ein stöndum vér frammi fyrir þér mcð synd vora og sekt, og verðum að jála, eins og postulinn: „Hið góða, scm ég vil, gjöri ég ckki, hið vonda, sem ég vil ekki, gjöri ég“. — .Tá, „nakinn kem ég, klæddu mig, krankur cr ég', græddu mig“. Við lútum liinum mikla mætti og leitum að kærleika Krists, eins og feður vorir og mæður, afar og ömmur. — Og hér stendur þú kirkja mín, ég þrái þig og þú þráir mig. — Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: Göng- um í hús Drottins. Kirkja min, gef oss öllum fyrir orð Drottins styrk í trúarinnar góðu haráttu og órólcgum sam- vizkum frið. Ef vér rennum augum að kórgafli þessa kirkjuhúss, þá sjáum vér efst á gaflinum mynd af skipi, er hárur klvfur. Þessi litla mynd er ófullkomið tákn, sem á sér kmga sögu. Þegar á öldum frumkristninnar skóp ein- liver nú löngu glevmdur listamaður kirkjunni þelta sym- hol eða tákn. Og síðan hefur hinni almennu kristilegu ldrkju ósjaldan verið líkt við skipið, er siglir vota vegu, ýmist í logni eða stormi. Óneitanlega liefir þelta nærfellt tvö þúsund ára gamla skip oft komizt í krappan sjó. Oft var því spáð, að það mundi farast, og lieyrt höfum vér hlakkandi menn segja: „Ég ætla að yfirgefa skipið áður en það sekkur“. Tiðum hefir það verið í stormi statt, en þegar það lá undir þyngstum áföllum, hefir Guð upp- vakið skipstjórnendur, er með hans krafti hurgu öllu við. Mesla gerningaveður mannkynssögunnar hefir geng- ið yfir heiminn á liðnum árum. Ivirkjuskipið virlist í meiri hætlu en nokkru sinni áður, eins og allt það er andleg verðmæti geymir. En enn náði það lífsins höfn og i sumum löndum kom kirkjan sterkari út úr því en nokkru sinni fyrr. Henni opnuðust nú víðar og verkmikl- ar dyr til kærleiksþjónustu, er neyðin kvaddi dyra. Og hjörtun urðu opnari fyrir lífsins hoðskap hennar, cr mörg hátimhruð hof heimshyggjunnar köldu, sem menn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.