Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 22

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 22
Hvað á ég að gjöra við Jesú? Hvaö á ég þá aö gjöra viö Jesúm, sem Kristur er kallaöurf Matt. 27, 22. Þessi spuming er þýðingarmest í lífi hvers manns. Svarið við henni ákveður um tímanleg og eilíf örlög. Þetta svar er ekki aðeins gefið í orðum, en framar öllu í lífi og breytni. Hinir fyrstu lærisveinar svöruðu með því að yfirgefa allt og fylgja Jesú. Þeir fylgdu honum frá þeirri stundu, að köllunin kom og þangað til að þeir luku þessu jarðlífi. Þrátt fyrir öll mistök og yfirsjónir héldu þeir sér fast við hann, jafnvel þótt leið hans lægi um Getsemane og yfir Golgata. Það var aðeins einn í lærisveinahópnum, sem gaf annað svar. Það var Júdas, sem sagt er um að gengið hafi burt til þess að sélja Jesú. Það var hans svar. Víst var um það, að hann hafði á timabili umgengizt Jesú, jafnvel fengið þýðingarmikið starf: að hafa fé undir höndum. Hann var í þeirra hópi, sem gjöra sér far um að hafa hagnað af trú sinni og Guði sínum. Hann lifði a trú sinni, en ei fyrir trú sína. Maður getur mjög vel geng- ið í söfnuð til þess að komast í meira álit, betri stöðu, fá hærri laun, tignari vini o. s. frv. En á þessu tímabili svík- ur maður og selur meistara, sinn. Prestarnir og Farísearnir gáfu annað svar. Þeir hróp- uðu: „Krossfestu hann.“ Jesús gjörði þeim erfitt fyrir. Hans boðskapur brá skugga á þeirra boðskap: „Aldrei hefir nokkur talað eins og þessi maður,“ sagði fólkið. Hann safnaði meiri mannfjölda kring um sig en hinum lærð- ustu meðal þeirra hafði nokkru sinni tekizt. Og þó sér- staklega þetta: Líf hans var dómur yfir þeim. Þess vegna vissu þeir ekkert annað svar við spurningu Pílatusar en að Jcrossfesta Jesú.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.