Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 30
98 KIRKJURITIÐ uppspuni einn og lygar, því að Jesús frá Nazaret hafi aldrei verið til sem söguleg persóna. Það er að vísu langt frá þvi, að höf. bókar þessarar hafi fyrstur fundið púðrið. Þessi staðhæfing, að Jesús Kristur hafi aldrei verið til, er næstum jafngömul krist- inni kirkju, og hefir jafnoft verið hrakin, eins og hún hefir stungið upp kollinum. Síðasta tilraunin til að halda henni fram á visindalegum grundvelli var gerð fyrir 24 árum. Þá skrifaði danski vísindamaðurinn og Gyðingur- inn Georg Brandes bók um þetta sama efni. Átti hún að sanna réttleysi tilveru kristinnar kirkju, með því að gnmd- völlurinn, sem hún byggði tilveru sína á, sjálfur höfund- ur hennar, hefði aldrei verið til, væri algerlega tilbúin persóna. Sú bók Brandesar, þessa áður mikilsmetna vís- indamanns, fékk þann dóm af fræðimönnum, ekki aðeins kirkjunnar mönnum, heldur líka sagnfræðingum, að hún væri endileysa ein frá upphafi til enda, og sumir ritdóm- arar tóku svo djúpt í árinni að segja, að með þessari ritsmíð hefði Brandes fyrirgert öllum rétti til, að nokkur tæki mark á skoðunum hans í öðrum efnum. Eina afsök- un hans væri sú, að þessi síðasta ritsmið hans væri til orðin í hugarórum og elliglöpum gamals manns. Nú er fróðlegt að athuga, hvað þessir menn, sem þann- ig skrifa, færa sem ástæður fyrir fullyrðingum sínum um, að Jesús hafi aldrei verið til. Það er aðallega þrennt: 1. Þeir telja guðspjöllin, sem heimildarrit, óábyggileg um sögulegar staðreyndir; þeim beri ekki saman innbyrð- is; guðspjöllin séu áróðursrit, en ekki sagnrit, og þau eru rituð það löngu eftir að atburðirnir gerðust, sem þau skýra frá, að ekkert sé á þeim byggjandi. 2. Jesú Krists sé ekki minnzt í öðrum sagnfræðiritum, nema sumstaðar lítillega. Og þar sem hans sé minnzt, bendi allt til að það sé síðari tíma innskot. 3. Þeir telja, að persóna Jesú Krists, eins og guðspjöllin lýsa honum, sé þannig, að hún fái ekki staðizt. Hafi hann hinsvegar verið til, þá hafi hann aðeins verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.