Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 31
HEFIR JESÚS ALDREI VERIÐ TIL? 99 eins og margir ofsatrúarmenn, sem fram komu á þeim tíma meðal Gyðinga og voru aðallega pólitískir of- stopamenn. 1 stuttu erindi verða ekki svo miklu máli, sem hér um ræðir, gerð á nokkum hátt full skil, en aðeins stikl- að á fáum aðalatriðum. Þá er fyrst að snúa sér að guð- spjöllunum. Geta þau talizt sagnfræðileg heimildarrit eða ekki? Eða eru þau eingöngu áróðursrit, sem ekkert er á að byggja vegna ónákvæmni og virðingarleysis höfund- anna fyrir réttri og hlutlausri frásögn? Eins og kunnugt er, eru guðspjöllin í helgiritasafni kirkjunnar 4. Upphaflega voru þau fleiri, en þegar valið var í N.Tm., voru aðeins 4 þeirra tekin, sem hin beztu og nákvæmustu. Þessi 4 guðspjöll, Matth., Mark., Lúk. og Jóhannes, er álitið, að bókfærð séu í núverandi mynd þeirra á árunum 70—110 e. Kr., og af þeim sé Mark. gspj. elzt, eða ritað einhvem tíma á tímabilinu 66—70 e. Kr. Það er því skráð 30—40 ámm eftir krossfestingu Jesú. En af fræðimönnum er talið fullvíst, að höfundar þriggja fyrstu guðspjallanna hafi haft fyrir sér eldra handrit, sem hú muni glatað, en hver þeirra um sig bætt þar við og breytt eftir eigin geðþótta og meiri þekkingu. Þessvegna eru 3 fyrstu guðspjöllin kölluð Samstofna guðspjöllin, af Því að þau byggja öll á sömu frumheimildinni. Af höf- undum Samstofna guðspjallanna er Markús talinn merk- astur sagnfræðingur og mest upp úr honum að leggja, sem heimildarmanni. Enda er það strax sjáanlegt við lestur þessara þriggja guðspjalla, að hver einstakur höf- Undur hefir haft sinn tilgang með samningu þess. Matt- heus skrifar fyrir Gyðinga; honum er mest í mun að sannfæra þjóðina um, að hinn krossfesti Jesús hafi verið sá fyrirheitni Messías, sem þjóðin hafi alltaf vænzt. Markús skrifar fyrir heiðingja. Hans tilgangur er fyrst og fremst að sýna alheimi, að mannkynsfrelsarinn sé fæddur, son- hr Guðs allsherjar hafi stigið niður til jarðar. Lúkas skrif- ar sitt guðspjall fyrir gríska lesendur, e. t. v. aðeins fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.