Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 32
100 KIRKJURITIÐ ir einn ákveðinn mann. Það er sem sé álitið, að sami maður hafi skrifað bæði Lúkasarguðspjall og Postula- söguna fyrir einhvern Þeófílus, sem nútíminn veit ekki, hver hefir verið. En Postulasagan byrjar sem kunnugt er á þessum orðum: Fyrri frásöguna samdi ég, Þeófílus, um allt, sem Jesús gerði og kenndi frá upphafi. Með „fyrri frásögunni“ er álitið, að höfundurinn eigi við guð- spjallið. Nú skulum við aðallega halda okkur við Markúsarheim- ildina. Hver var þessi Markús, sem álitinn er höfundur. guðspjallsins? Fornar heimildir eru yfirleitt sammála um, að hann hafi ekki verið lærisveinn Jesú, en hafi verið fylgdarmaður postulanna Páls og aðallega Péturs á ferð- um þeirra. Eitt fomrit frá því um 100 e. Kr. kallar Markús beinlínis túlk Péturs, og annað rit frá líkum tíma kennir guðspjallið alls ekki við Markús, heldur kallar það End- urminningar Péturs. Sjáanlegt er því, að fornöldin hefir skoðað Símon Pétur aðalheimildarmann höfundar Mark- úsarguðspjalls. Nú telja fomar heimildir, að Pétur hafi verið líflátinn í Nerós ofsóknimum á árunum 64 eða 65 e. Kr., en hinsvegar ber guðspjallið með sér, að það er skrifað fyrir eyðingu Jerúsalemsborgar árið 70. Það hlýt- ur því að vera skráð á ámnum 64—70, eða í hæsta lagi 40 árum eftir að umræddir atburðir gerðust. Tímabilið milli atburða og skrásetningar er því engan veginn svo langt að hafa áhrif á frásögnina, sízt til að gera hana vafasama þessvegna. Enginn vísindamaður efast um sann- gildi Islendingabókar eða Landnámu. Þessi merku rit, sem talin em ábyggileg heimildarrit landnámsaldarinnar, sem talin er frá 874—930, eru þó ekki skráð fyrr en liðið er nokkuð á 12. öld. Þá þykir Ari fróði flestum merkari heim- ildarmaður, þó rit hans séu skráð 2 öldum eftir atburð- ina. En guðspjöllin em skráð 40—80 árum eftir kross- festing Krists. Tíminn ætti því ekki að ryðja sannsögu- legu gildi þeirra. En svo vill til, að við eigum eldri heimildir en guðspjöll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.