Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 34

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 34
102 KIRKJURITIÐ ingarár Jesú eftir stjörnunni, sem Mattheus segir, að sézt hafi við fæðingu hans, og komst að svipaðri niður- stöðu. Ennfremur segir, að Jóhannes skírari hafi fyrst komið fram á 15. stjómarári Tíberíusar. Nú kemur sagn- fræðingum ekki saman um, hvenær Tíberíus varð keis- ari. Hann verður aðstoðarkeisari Ágústusar árið 12 eftir okkar tímatali. Jóhannes á eftir því að hafa hafið starf sitt árið 26. En Ágústus keisari deyr árið 14, og þá verð- ur Tíberíus aðalkeisari. Ef reiknað er með því ártali, hefir Jóhannes komið fram árið 28. Jóhannes starfaði sem kunn- ugt er aðeins stuttan tíma. Sennilegt er, að í guðspjöll- unum sé farið eftir valdatökutíma Tíberíusar árið 12. Eftir því er Jesús fæddur árið 4, og hefir komið til Jó- hannesar og skírzt 30 ára gamall, eins og guðspjöllin segja, þá hefir það verið árið 26 eða 27. Þetta passar líka við frásögn Jóhannesar, að Jesús hafi hafið starf sitt, er 46 ár hafi verið liðin frá þvi að Heródes lét endur- byggja musterið. En það gerði hann á árunum 19 og 20 f. Kr. Allt bendir þvi til, að Jesús hafi látið skírast af Jóhannesi árið 26, þá 30 ára. Þetta er nú öll skekkjan, 4 ár. En hverju er hún að kenna? Hún er til orðin þannig, að í byrjun 6. aldar var í Litlu-Asíu munkur, sem hét Dionysios og var kallaður hinn litli. Hann dó í Róm árið 556. Jóhann I. páfi fékk hann til að reikna út tímabilið með tilliti til páskahalds- ins. Frá honum og hans reikningi er það komið, að Jesús sé fæddur árið 754 eftir byggingu Rómaborgar eða árið 1. En síðari tíma rannsóknir hafa sýnt, að sá útreikningur stenzt ekki. En hverja þýðingu hefir þessi reiknings- skekkja, hvað viðkemur persónu og lífi Jesú? Vitanlega enga. Efast nokkur Islendingur um, að Jón Arason hafi verið til? Enginn veit þó, hvenær hann var fæddur. Tvo góða sagnfræðinga, Barða Guðmundsson og Pál Eggert Ólason greinir þar á um 10 ár. Almennt er talið, að Jón Arason sé fæddur 1484. Ámi Magnússon telur hann þó fæddan fyrr, 1480. Ekki veit ég til þess, að þessi óvissa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.