Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 50
118 KIRKJURITIÐ haldið við (qua opinberun) og aftur endurnýjaðar með siðbótinni. Og loks er allt komið í bendu, baksegl og vand- ræði“ (bls. 447). Þessar glefsur ættu að nægja til að geta komið sr. Sig- urbirni í skilning um það, hvernig eitt hið andríkasta og háfleygasta trúarskáld Islendinga, presturinn séra Matthías Jochumsson mundi hafa litið á skáldskap Búa biskups og allt basl hans sjálfs í Víðförla og andlegra sálu- félaga hans, að vekja upp frá dauðum rétttrúnaðinn á Is- landi. 1 sálmabókinni eru meðal annars eftir séra Matthías þessi vers: Trúðu frjáls á Guð hins góða, Guð er innst í þinni sál. Guð er ljós og lyfting þjóða; lærðu Drottins hávamál. Hugsa mest um hvað þú ert, hræsnislaus og sannur vert; rístu upp og rektu á flótta rökkurvofur þrældómsótta. Hvar er lífsins sælan sanna, sigur þess og aðalmið? Það er framsókn frumherjanna, frelsissporið upp á við; það er vitsins blóðug braut, brotin gegn um hverja þraut, sigurleið hins sannleikssterka, sigur gæzku- og kærleiksverka. Engu af þessu mundi sr. Sigurbjörn geta verið sam- þykkur. Hann mundi berja sér á brjóst og segja með há- tíðarsvip, að allt þetta væri ósköp „sorglegt" eða „rauna- legt“, að sæmilega lesinn maður skuli geta látið sér detta nokkuð líkt þessu í hug. Jú, einmitt af því að séra Matthías var gáfaður, lesinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.