Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 53
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 121 og að börnin eigi að skíra, svo að þau, færð Guði í skím- inni, verði tekin til náðar hjá Guði. Vér fyrirdæmum endurskírendur, sem hafna barnaskírn og fullyrða, að börnin verði hólpin án skírnar. 17. gr.: Enn fremur kenna þeir, að Kristur muni birt- ast við endi heims, til að halda dóm, og muni uppvekja alla framliðna, gefa guðhræddum og útvöldum eilíft líf °g ævarandi fögnuð, en fyrirdæma óguðlega menn og djöflana, svo að þeir pínist eilíflega. Þeir fyrirdæma Endurskírendur, sem kenna, að endir oiuni verða á hegningu fyrirdæmdra og djöflanna. Gr 18. gr.: „Þeir fyrirdæma Pelagiana og aðra, sem kenna, að vér, án heilags anda af einberum náttúrlegum kröftum, getum elskað Guð yfir alla hluti fram, og sömu- leiðis fullnægt boðorðum Guðs eftir verulegu eðli verk- anna. Því að þótt náttúrlegir kraftar geti nokkurn veginn framkvæmt hin ytri verk (t. d. haldið höndunum frá þjófn- aði og manndrápi), þá geta þeir ekki vakið hinar innri hreyfingar, t. d. guðsótta, traust til Guðs, skirlífi, þolin- mæði.“ 1 Apologia confessionis útskýrir Melanchton erfðasyndina enn fremur þannig, að þó að þeir hafi í goðri meiningu nefnt hana sjúkdóm, þá sé hér um ger- spúlingu í mannlegu eðli að ræða, eðli mannsins sé synd- Ugt og gerspillt frá fæðingu. Fóru siðbótarmennirnir í Þossu efni lengra en ýmsir skólaspekingar miðaldanna, sem efuðust um, að menn yrðu dæmdir til eilífrar glötunar Vegna erfðasyndarinnar eingöngu, og töldu hana fremur hrmldómsástand en spillingu á sjálfu eðli mannsins. Seg- ir Melanchton, að samkvæmt 1. Mósebók hafi manneðlið með syndafallinu eigi aðeins orðið undirorpið dauðanum °g alls konar líkamlegum meinum, heldur og selt undir yald djöfulsins. Sé því manneðlið í þrældómi hjá djöfl- luum, sem tæli það til óguðlegra hugsana og hreki það út * hvers konar synd og villu. Síðan sannar hann það með úh, að menn réttlætist aðeins fyrir trú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.