Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 57
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 125 „Seg Israelsmönnum: Þér eruð harðsvíraður lýður; væri ég eitt augnablik með þér á leiðinni, mundi ég tortíma þér.“ En reyndar var ekki að búast við öðru, þegar einu sinni var búið að leggja mannkynið undir vald djöfulsins, og mátti Guð vel vita þetta. 1 sjálfu sér er ekkert að athuga við það, þó að frum- stseðar og vart hálfsiðaðar þjóðir geri sér jafn barnalegar °g óþroskaðar hugmyndir um Guð sinn. Hitt vekur meiri furðu, að nokkur menntaður maður nútímans skuli geta látið sér koma til hugar að trúa á þetta sem heilagan sannleika, eða líta á það öðru vísi en það auðsjáanlega er: hugarburð löngu liðinna alda. Vér gætum alveg eins vel trúað vorum eigin goðsögum úr forneskju, og eru þær þó yngri hugmyndasmíð. Það hefir staðið nokkurn veginn augljóst fyrir öllum, sem nokkuð hafa viljað vita, síðast liðnar aldir, að sagan Um sakleysisástand mannkynsins í upphafi og syndafallið er ekkert annað en barnaleg þjóðsaga, hér um bil um- snúningur á veruleikanum. Eden mannkynsins var aldrei annað en hrægrimm villi- uiennska, og það er þessi fortíðararfur, sem mannkynið er að reyna að vaxa frá. Verður öll guðfræði miklu skilj- anlegri, ef fallizt er á þetta viðurkennda sjónarmið vís- indanna. En frá misskilningi á þessu stafa mestu kynstur af heimskulegri guðfræði liðinna tíma. Þeir Ágústínus og Tómas Aquinas voru t.d. í dauðans vandræðum með erfða- syndina, af þeirri ástæðu, að þeir trúðu ekki því, að sálin stafaði frá foreldrunum, heldur væri hún sköpuð af Guði nieð hverjum manni. Hins vegar töldu þeir, að það væri einkum sálin, sem syndgaði. En ef sálin erfðist ekki, hvernig gat hún þá erft synd Adams? Báðir þessir vís- indamenn gáfust upp við að skýra þetta, og svo hefir fleir- um guðfræðingum farið. En þeim var nokkur vorkunn; þeir voru börn sinna tíma í þekkingu. Þeim, sem nú vilja vekja upp slíka guðfræði, er hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.