Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 59
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 127 efnum, nema bíða tjón á sálu sinni, og lenda í endalausu myrkri og ógöngum. Séra Sigurbjörn viðurkennir það nú hreinlega, að hann skilji ekki syndafall mannsins og hafi engin ráð með að útskýra það. Samt þykir honum sjálfsagt að trúa á þessa kreddu. Svona lagaða guðfræði kalla ég „dauðans au- virði“, svo ég noti aftur hið snotra orðalag hans sjálfs. Það er engin guðfræði. Það er fátæklegasta hjátrú. Guðfræði er fyrst og fremst vitsmunaleg greinargerð trúaratriðanna. Og fyrir þessa vitsmunalegu greinargerð hafa andlega þroskaðir menn smám saman leitazt við að hreinsa burt úr trúarbrögðunum ýmsar barbariskar hug- myndir og helgisiði, sem tilheyrðu liðnum tíma, eins og t- d. þær hugmyndir, að guðirnir heimti mör og blóð fórn- ardýra til að vera ánægðir. Ef aftur á að fara að leiða hinar villimannlegu hug- wyndir til öndvegis, er það merki um afturför í andleg- um þroska. Það er að taka skrefið aftur á bak í þróunar- sögunni. Ef um syndafall væri að ræða, þá væri það syndafall, ef mannkynið færi aftur að trúa á bábiljur, sem allir sæmi- lega upplýstir menn eru nú fyrir löngu vaxnir frá. Sr. Sigurbjörn þykist hafa sterkan grun Guðfræði um, að ég muni lítið hafa tafið mig við að Barths. ,,ígrunda“ guðfræði Barths. Um þetta má hann hugsa, hvað sem hann vill. Ég mun °ú samt sem áður hafa verið farinn að ígrunda þessa guð- fræði, áður en hann sleit barnsskónum fyrir um það bil aldarfjórðungi síðan. En þá var guðfræði Barths ný guð- fræði og ætti því eftir hugmyndum sr. Sigurbjarnar að vera gengin úr gildi nú. Þó hefir hann látið þýða ritsmíð eftir þennan postula í I. árg. Víðförla, 4. hefti, og nægir hún nokkurn veginn til að gefa skýra hugmynd um há- úeygi þeirrar guðfræði. Verður nú vitnað til speki þess- arar um stund. Ritsmíðin fjallar um úrslitabaráttu, sem háð er milli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.