Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 64

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 64
132 KIRKJURITIÐ Mér skildist, þegar hafin var útgáfa þessa rits, að það væri einkum gert til að kynna þjóðinni einhverja lærð- ari og merkilegri útgáfu af guðfræði en sézt hefði áður hér á landi. Svo fín átti þessi guðfræði að vera, að ekki var hægt að notast við tímarit það, sem Prestafélag Is- lands gefur út. Það má og vera, að áætlun hafi verið gerð um það að koma þarna á framfæri svo mikilli speki, að engin von væri til, að hún kæmist þar fyrir, fremur en ritstjórinn teldi sig ekki geta átt samneyti við aðra ís- lenzka presta, sökum hins frábæra lærdóms síns. Var því ekki nema sjálfsagt að fagna þessu. Nú hefi ég verið að leita að þessari miklu speki í blað- inu með smásjá í þrjú ár, en ekki getað komið auga á hana. Hins vegar hefir þar verið nóg af drýldnum svigur- mælum um úrelta guðfræði íslenzkra presta og fullyrð- ingum um merkilegar guðfræðistefnur úti í löndum, sem eiga að standa himinhátt yfir öllu því, sem mönnum er nú kunnugt um á íslandi, nema þá ritstjóra Víðförla. En þessi merkilegheit hafa þó löngum verið einhvers staðar úti við sjóndeildarhringinn, en dálkar ritsins verið fylltir með ein- staklega hversdagslegum hrærigraut, af margtuggnum 17. aldar rétttrúnaði og sáluhjálparhersguðfræði. Undir þenn- an áraburð hefir svo safnazt ofurlítil hjörð af aumasta trúarþröngsýninu á Islandi, sem lítur á sr. Sigurbjörn sem spámann sinn. Víðförli tilkynnti það á fyrstu blaðsíðu, að hann ætlaði að flytja guðserindi og „trú rétta“. (Þægilegt að vita það strax, að blaðið sé gert út af Guði og það flytji rétta trú!) Síðan er það upplýst, að þegar um rétta trú sé að ræða, þá sé það einkum trú Lúthers. Er honum það nokkur hrelling til að byrja með, að gáfaðasti kirkjumaður Breta á þessari öld, Dean Inge, taldi lúterskuna hafa hlúð að fyrstu öngum nazismans og síðan orðið honum lyftistöng, en sr. Sigurbjörn kemst að þeirri niðurstöðu, að það hafi einmitt verið þýzka háskólaguðfræðin, sem þar hafi ver- ið að verki. Þessu er slegið föstu, en hvorugt rökstutt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.