Kirkjuritið - 01.04.1950, Page 71

Kirkjuritið - 01.04.1950, Page 71
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 139 að slá inn og menn eru orðnir ramvilltir í völundarhúsi trúfræðinnar. _ . . Benjamin Knstjansson. Svargrein frá próf. Sigurbirni Einarssyni mun koma í næsta hefti Kirkjuritsins. — Ritstj. Nesskógur í Húnaþingi. tNú horfinn, þar var síðust galdrabrenna hér á landi] Ef við hefðum skóga svo nóga, að nægði nýrri tíma þörfum °9 störfum, það bægði burtu mörgu tjóni, °g Fróni það fyndi fegurð við þess hæfi, er gæfi því yndi. Strjál var orðin mörkin, er björkin hin bláa brennd var þó í eldi, er veldi 'ð háa dæmdi mann að lenda °g enda þar aldur, er hann var þar brenndur °g kenndur v*ð galdur. Bölvun af því leiddi, er eyddi hér öllum okkar skógarlundum á grundum og hjöllum, svo að björkin frjóa má gróa í giljum. Grannir stofnar lúta og slúta of hyljum. Erfið sárin reynast. Það leynast hér lengi leifar eftir viðu, er sviðu þeir drengi. Þungur verður róður, unz gróður þar getur gróið sá, er lifir því yfir um vetur. SigurSur Norland.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.