Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 71
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 139 að slá inn og menn eru orðnir ramvilltir í völundarhúsi trúfræðinnar. _ . . Benjamin Knstjansson. Svargrein frá próf. Sigurbirni Einarssyni mun koma í næsta hefti Kirkjuritsins. — Ritstj. Nesskógur í Húnaþingi. tNú horfinn, þar var síðust galdrabrenna hér á landi] Ef við hefðum skóga svo nóga, að nægði nýrri tíma þörfum °9 störfum, það bægði burtu mörgu tjóni, °g Fróni það fyndi fegurð við þess hæfi, er gæfi því yndi. Strjál var orðin mörkin, er björkin hin bláa brennd var þó í eldi, er veldi 'ð háa dæmdi mann að lenda °g enda þar aldur, er hann var þar brenndur °g kenndur v*ð galdur. Bölvun af því leiddi, er eyddi hér öllum okkar skógarlundum á grundum og hjöllum, svo að björkin frjóa má gróa í giljum. Grannir stofnar lúta og slúta of hyljum. Erfið sárin reynast. Það leynast hér lengi leifar eftir viðu, er sviðu þeir drengi. Þungur verður róður, unz gróður þar getur gróið sá, er lifir því yfir um vetur. SigurSur Norland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.