Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 81
/ EFTIRMINNILEGU STU FYRIRBÆRIN 149 hafði fengið áður heimild til að veita konunum í fangelsum Þeirra altaríssakramentið. Prestsvígsla fyrstu kvenprestanna vakti óhemju athygli og allt að hneyksli, og hefir auk þess valdið ýmsum allmiklum áhyggjum. Nokkrir prestar hafa and- niælt vígslunni og líta á hana sem alvarlega brotalöm, jafn- vel sprungu, á samfestu og sameining þjóðkirkjunnar. Að þessu höfðu biskupar haldið „solidariskan“ — einn fyrir alla °g allir fyrir einn — vörð um prestsvígsluna. Enginn biskup gat vígt það prestsefni, sem annar biskup hafði varnað eða synjað vígslu. Nú er það talið — og er augljóst mál — að þessu er ekki framar þannig farið, eftir að kvenprestur hefir verið vígður til kjörsafnaðar í Lálands og Falstur stifti, þvert y móti vilja biskupsins yfir þessu sama stifti. Ógilding á sam- abyrgð um prestsvígsluna virðist geta leitt beina leið til per- sónulegrar einkamáls-skoðunar á henni, gagnstætt lúterskum skilningi á henni og embættinu og haft alveg ófyrirsjáanlegar nfleiðingar. En á hina hliðina hafa mótbárurnar gegn prests- vigslu kvenna sýnilega við mjög lítil rök að styðjast. Ástæðan su, sem byggð er á Ritningunni og traditioninni gegn prests- vigslu kvenna, er tæplega svo örugg, sem látið er í veðri vaka. in. Hið svo nefnda Hjartar-mál er eitt athyglisverðasta °S merkilegasta prestamálefni, sem nokkru sinni hefir kunn- ugt orðið í hinni dönsku þjóðkirkju. Aðalmaðurinn, séra Ósk- ar Hjörtur, prestur á Vestur-Jótlandi, er mjög alvörugefinn, samvizkusamur maður, og í ræðuflutningi og guðfræði ákveð- lfm fulltrúi og framvörður greinilegs lútersks rétttrúnaðar (ortodoksi) og leggur í kenningunni sterka áherzlu á þræl- hdndinn mannsviljann og réttlæting af trú. Þessi kenning Prestsins vakti andúð og mótspyrnu í söfnuði hans, þar sem lorystumennimir voru mótaðir og sniðnir í vakningar-kristin- hými í innratrúboðsklæðnaði eða Grundtvigs-kristni. Kirkju- sokn hrakaði svo uggvænlega, að ekki var unnt að messa ffesta sunnu- og helgidaga ársins, vegna þess að enginn söfn- u®ur mætti. Séra Hjörtur lagði aðalatriðin í kenningu sinni fram fyrir sóknamefndina, sem kvaðst óska annarrar kenn- lngar, og óskaði enn fremur — í beinu framhaldi af því —, bandið, sóknarbandið milli prestsins og safnaðarins yrði eyst. En vegna þess, að séra Hirti hvarflaði í hug, eða skild- lst’ a® kirkjuhöfðingi hans, prófasturinn, og biskupinn Malm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.