Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 84

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 84
152 KIRKJURITIÐ veður. Fundurinn ákvað, að einstakir deildarmenn færu í heim- sókn til héraðs-, gagnfræða- og húsmæðraskólanna á félags- svæðinu og flyttu þar fyrirlestra á vetri komanda. Hefir slíkri starfsemi verið haldið uppi af hálfu deildarinnar á undanföm- um árum við vaxandi vinsældir skólanna. Næsti fundarstaður var ákveðinn á Akranesi. Deildarmenn nutu margs konar fyrirgreiðslu og alúðar sóknarprestsins á Borg, sr. Leós Júlíussonar. Stjóm Hallgrímsdeildar var endurkjörin. Skipa hana þess- ir menn: Sr. Magnús Guðmundsson, Ólafsvík, formaður, sr. Sigurjón Guðjónsson, Saurbæ, ritari og sr. Þorsteinn L. Jóns- son, Söðulsholti, gjaldkeri. Sigurjón Guðjónsson. Saurbœjarkirkja á Hvalfjarð’arströnd 70 ára. 7. ágúst s.l. var haldin hátíðarguðsþjónusta í Saurbæjar- kirkju í tilefni af 70 ára afmæli hennar. Að vísu var hinn rétti afmælisdagur kirkjunnar 3. sd. í jólaföstu 1948, og hafði þá afmælisundirbúningur farið fram, en sakir illveðurs þann dag var afmælisguðsþjónustunni frestað. Kirkjan er byggð 1878, af sr. Þorvaldi Böðvarssyni, og er nú elzta kirkja í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Er hún enn all- snoturt hús, og í henni góður hráolíuofn. — Við guðsþjónustuna var kirkjan þéttskipuð fólki. Aðalræð- una hélt sóknarpresturinn, sr. Sigurjón Guðjónsson prófastur. Lagði hann út af sama texta og sr. Þorvaldur Böðvarsson, er hann vígði kirkjuna fyrir fullum sjötíu áram. Aðrir ræðumenn vora: dr. theol. sr. Friðrik Friðriksson og sr. Jón M. Guðjóns- son á Akranesi, en sr. Magnús Runólfsson flutti bæn. Sálma- söngnum stjórnaði Þorvaldur Brynjólfsson organisti á Mið- sandi. Með kirkjukór sóknarinnar sungu þau hjónin Jóhann B. Guðnason sóknarnefndarformaður á Akranesi og kona hans fru Sigríður Sigurðardóttir, sem er úttvarpshlustendum að góðu kunn fyrir söng sinn. — Guðsþjónustan öll fór hátíðlega fram. — Að henni lokinni komu kirkjugestir saman til kaffidrykkju á Ferstiklu. Var þar sungið og ræður haldnar. Sigurjón Guðjónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.