Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 85
Fréttir. Lyder Brun guðfræðiprófessor í Osló andaðist síðastliðinn nýársdag, á 80. aldursári. Hann var um sína daga einn af fremstu kennurum norskra guðfræðinga og brjóst fyrir heilbrigðum og sönnum kristin- dómi með þjóð sinni. Hann var afkastamikill rithöfundur, og enu sumar bækur hans frábær vísindarit. Mesta rit hans og aÖ líkindum hið bezta er Jesu Evangelium, og ætti hver prest- Ur á íslandi að eiga. Svipað má segja um skýringarrit hans Um Lúkasarguðspjall og I. Pétursbréf. Síðarnefnda ritið kom út skömmu fyrir dauða hans. Engin ellimörk er á því að sjá, fremur en voru á honum sjálfum. Ritstjóri Kirkjuritsins kynnt- ist honum fyrst persónulega haustið 1948 í Ósló og dáðist að brennandi áhuga hans og þátttöku í kristilegu lífi og starfi. Hann unni íslandi og þráði það að koma hingað. En nú kvað hann það um seinan. Hann fagnaði því, hve kirkja ís- lands væri frjálslynd og guðfræðileg vísindi við háskóla okk- ar lítt bundin kennisetningum. Háskóli Noregs og kirkja minntist hans sem eins sinna úeztu manna. ^ýr erkibiskup í Uppsölum. Yngve Brilioth biskup frá Váxjö er nú orðinn erkibiskup Svía í Uppsölum í stað Eidems. Hann er atkvæðamaður mik- úl. Tengdasonur N. Söderbloms. prestsvígsla. Sunnudaginn 26. febrúar vígði biskupinn dr. Sigurgeir Sig- urðsson Emil Björnsson, kandídat í guðfræði, prestvígslu. Tekst hann á hendur prestsþjónustu fyrir nokkurn hluta Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík samkvæmt beiðni hans. Þessi safn- aðarhluti nefnist Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík og greiðir hann eftir sem áður gjöld til Fríkirkjunnar. Formaður er Andrés Andrésson klæðskerameistari. p rrumvarp um afnám prestskosninga. Alþingismennimir Gylfi Þ. Gíslason og Sigurður Bjarnason úera enn fram frumvarp til laga um afnám prestskosninga. Er l?að nú í samhljóðan við álit meiri hluta Kirkjuráðs. Samkv. frumvarpinu skipar forseti íslands presta, en áður skal leita Urnsagnar biskups, héraðsprófasts og viðkomandi sóknarnefnd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.