Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 65
JÁTNINGARRIT ÍSL. KIRKJUNNAR 63 beinagrindur mundu nú svitna í gröf sinni, ef þannig ætti að fara að takmarka hinn sáluhjálplega boðskap þeirra. Manni gæti orðið á að spyrja, hvers vegna skímin sé óhjákvæmilegt skilyrði til sáluhjálpar fyrir þá, sem eru með fullu viti, ef Hottentottar og fábjánar geta komizt í náð hjá Guði án hennar? Áreiðanlega datt kaþólskri kirkju og siðbótarmönnunum aldrei í hug að kenna neitt því um líkt, enda hefði þá allt kerfið hrunið. Þetta var einmitt eitt atriðið, sem þeir deildu um við Kalvin. Extra ecclesiam nulla salus, utan kirkjunnar ekkert hjálpræði var þeirra hugsun, og er hér auðsæ trúarvilla hjá séra Helga. En mjög er hún afsakanleg. Þessum góða manni hryllti við að trúa á hina fortakslausu útskúfunarkenningu, sem náði til allra, nema örfárra útvaldra. Þrátt fyrir þetta fékk Matthías Jochumsson á efri prestsskaparárum sínum biskupsáminningu fyrir að kalla þennan lærdóm: kenn- inguna ljótu. En ef nú þetta mikla frávik þessa ágæta laeriföður fjöldamargra íslenzkra presta á að teljast geta »takmarkað“ sjálf grundvallarlög evangelisk-lúterskrar kirkju á landi hér, hví ættu þá ekki önnur frávik að geta Það einnig, ef þau kæmu t. d. frá mönnum, er stæðu í svipaðri stöðu og séra Helgi Hálfdanarson? Annars mun það nú vera orðið ótítt, að bamalærdóms- bækur í kristindómi séu kenndar orði til orðs, eins og áð- ur tíðkaðist. Þeir, sem þær nota, hafa þær aðeins sér til hliðsjónar við kennsluna. Um handbækumar er það að segja, að þangað til 1910 vom þær mestmegnis þýð- ingar á dönskum handbókum, og var því ekki mikils frum- leiks að vænta úr þeirri átt. Ekki leit dr. Jón Helgason Þannig á, ef eg man rétt, að þær ættu að skoðast sem lögbækur, heldur sem leiðarvísir um guðsþjónustuhald. Æskilegt er að hafa í þessu einhverja samkvæmni, en hin stirðnuðu form geta líka verið varhugaverð fyrir trúar- lífið. Skylt er nú að geta þess, að höf. gerir sér mjög skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.