Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 41
Bréf frá séra Guðmundi Sveinssyni. Séra Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri hefir fylgzt með rannsóknunum á handritunum, er fundust í grennd við Jeríkó 1947 og skýrt hefir verið frá hér í ritinu. Hefir séra Guð- mundur hlýtt á erindi eins ágætasta vísindamanns í þessum fræðum og skrifar um það sem hér segir: Réttast mun að byrja á byrjuninni: Fyrirlestri dr. Edel- hianns. Ég sé, að þú hefir skrifað um handritafundinn í Kirkjuritið og þar getur þú margs þess, sem hann sagði frá í fyrirlestri sínum. Þetta voru höfuðatriði fyrirlestursins: Dr. Edelmann hóf mál sitt með því að tala um hand- ritafundinn almennt, þá miklu athygli, sem hann hafði vakið um allan heim. Sérstaklega gat hann þá um mis- hiunandi skoðanir fræðimanna á aldri handritanna. Flestir teldu handritin frá tímanum f. Kr. Prófessor í Jerúsalem einn áætlaði, að þau væru frá 3. öld e. Kr. Raddir hefðu heyrzt um, að þau væru fölsuð og stöfuðu frá 19. eða 20. öldinni. Rök fyrir síðastnefndu skoðuninni væru helzt þau uð minna á fund handrita yfir 5. Mósebók, sem gerður var á öldinni sem leið og sannazt hafði um að væri fals- aður. — Ræðumaður hélt því hiklaust fram, að fyrst nefnda skoðunin væri rétt. Skriftartáknin og sérkennileg- ar orðmyndir sönnuðu það. Næst rakti hann söguna um það, hvernig handritin fundust og komust í hendur vísindamanna. Bedúínar fimdu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.