Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 9
SKÍN LJÓS YFIR LANDI 7 auðnast að varðveita þau heil og hrein. Það eru þau, sem eiga að verða henni leiðarljós í hafróti og villum þessara miklu örlaga og hættutíma. Það er brýnust skylda vor við þjóðina og oss sjálf að varðveita þessi sannindi ófölskvuð. En hvemig má það verða? Vér sjáum geislastafi Ijóma. Fyrst og fremst í guðspjöllunum. Þar eigum vér orð Jesú sjálfs, hið fullkomna Guðs orð, auðskilin hverju barni, en jafnframt djúp eins og himininn. Hann flytur fagnaðar- boðskapinn um Guð föður: Tíminn er fullnaður, og Guðs ríki komið í nánd. Takið sinnaskiptum og trúið. Hann segir upp lög Guðs ríkis í Fjaliræðu sinni. Ekki til þess að ógna mönnum með synd þeirra og vanmætti, heldur til þess, að eftir þeim sé lifað í raim og sannleika, þau séu bjargið, sem menn reisi á líf sitt. Hann boðar föðurkær- leik Guðs til allra manna, einnig þeirra, er sitja við svín- anna draf. Þeir eru böm hans, sem geyma í brjósti neista af hans eilífa elskunnar loga. Þeir eru systkin og eiga að elska hverir aðra. Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Að sama skapi sem svo er lifað kemur Guðs ríki á jörð. Spurningunni miklu er svarað um stefnumark mannkyns: Verið full- komnir eins og yðar himneski faðir er fullkominn. Kær- leiki er uppspretta lífsins og kröfum hans fullnægt með því einu að fylgja boðorðinu: Elska skaltu. Og ljómi birtist einnig í öðrum ritum N. t. Þar sjáum vér, hvemig fagnaðarerindi Jesú Krists verður öllum höf- undum þeirra jafnframt fagnaðarerindi um Jesú Krist. Þeir hafa öðlazt þá náð, sem einn þeirra lýsir svo: „Guð, sem sagði: Ljós skal skína fram úr myrkri, hann lét það skína í hjörtu vor, til þess að birtu legði af þekking vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom í ljós í ásjónu Jesú Krists. Drottinn hefir sjálfur, lifandi og upprisinn, birt þeim sann- leikann og sannleikurinn gjört þá frjálsa. Þeir hafa lifað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.