Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 56
54 KIRKJURITIÐ að hún var eins og hönd sigraðs manns, sem kreppist í dauðahaldi utan um eina perlu, dýrustu eign lífsins, and- virði allra fegurstu drauma sinna og vona. En hún sleppti ekki takinu. Þessi kirkja hefir staðið sem tákn hinnar stríðandi íslenzku þjóðar á myrkum öldum. Undir lágu þaki mættust þar annars vegar einangrunin og hin jarð- neska barátta og hins vegar líknsemi Guðs og ljós him- insins. Þrátt fyrir örbirgð og basl fólksins á liðinni tíð, hvarf um stund, þegar þangað var komið, hin víðáttu- mikla flatneskja hversdagsleikans, þar sem fjallið rennur saman við sléttuna. Þar var hugunum lyft upp í hæðirn- ar. Þar stóðu þreyttir fætur alþýðumanna á stuttri en heilagri stund á fjöllum Guðs í sólskini og kyrrð hátt fyr- ir ofan sandstorm og brim. I slíkri kirkju ber að vegsama Guð. 1 alkunnum sálmi, sem oft er sunginn, standa þessar Ijóðlínur: „í gegnum bárur, brim og voðasker nú birtir senn.“ Eitthvað þessu líkt kallar Strandarkirkja út yfir þjóðina til hvers og eins á erfiðum stundum. Hún kallar einnig á hinum góðu dögum og biður þjóðina að muna það, að Ijósið, sem skein í myrkrinu, má ekki gleymast í birtunni. Hún kallar þann boðskap sinn til sjómannanna, að Guði er gott að treysta, og hverjum manni er það far- arheill í lífinu að sigla eftir þeim Ijósmerkjum, sem að ofan koma, frá hinum æðra heimi. Gestur, þú sem kemur í Strandarkirkju, þú munt, ef þú hlustar vel, heyra rödd, sem talar til þín, og hún seg- ir: Treystu Guði, trúðu á ljósið bak við brimið og hjálp- aðu jafnframt til þess, að einhver hinna mörgu strand- staða í mannlífinu breytist í Engilsvík, þar sem þeim, sem lengi hefir hrakizt og lengi villzt, er lýst í örugga höfn, og þá munt þú einnig einhvem tíma sjá, að þar sem þú kemur að landi, bíður engillinn eftir þér. Slíkur er boðskapur Strandarkirkju. Helgi Sveinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.