Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 36
34 KIRKJURITIÐ og þarfir hvors annars. Væri slíkur vilji til staðar, myndu allar vinnudeilur leysast fljótt og valda litlu tjóni. Ég hefi nefnt hér þrjú dæmi um vandamál þessa þjóð- félags á vorum dögum. Ekkert þeirra getur dulizt hugs- andi mönnum og ýmis fleiri og áþekk mætti nefna. En þegar rætt er um þjóðfélagsvandamálin, er því sjaldnast gaumur gefinn sem skyldi, að þjóðin er búin vanda ann- ars eðlis og að þangað má rekja rætur flestra eða allra þeirra félagslegu vandamála, sem þjóðinni stafar hætta af í nútíð og framtíð. Þar er ef til vill alvarlegasta þjóð- félagsvandamálið. Þetta frum-vandamál er sprottið af hug- arfari fólksins og lífsstefnu þess. Þjóðin er sundruð og ósamtaka, og hvemig ætti því að vera annan veg farið, eins og allt er í pottinn búið? Starf- semi stjómmálaflokkanna er sízt slík, að hún stuðli að einhug og einingu. Og málgögn flokkanna, blöðin, sem orðin em því nær eina lestrarefni fjölda manna, bæta þar ekki úr skák. Þetta er því hættulegra, þar sem blöðin orka meira en flest annað á almenningsálitið, á dómana um menn og málefni. Og það em fleiri alvarlegar meinsemdir í fari þjóðar- innar. Hinar fornu dyggðir, sem forfeður vorir vom búnir í ríkum mæli, em að verða lítið meira en nafnið tómt, eða jafnvel virtar að vettugi. Nægjusemi, virðing, þakk- lætiskennd og drengskapur má sín nú allt of lítils. 1 stað nægjusemi gera nú flestir, háir og lágir, flokkar og stétt- ir, kröfur, oft ósanngjarnar og óheilbrigðar kröfur til alls og allra, nema sízt til sjálfra sín. 1 stað virðingar kemur virðingarleysi fyrir mönnum og málefnum, ekkert er lengur heilagt, hvorki á himni né jörðu. 1 stað þakklætis- kenndar, sem áður var svo einlæg og rík með þessari þjóð, mætir oss nú vanþakklætið hvarvetna. Allt virðist talið sjálfsagt, fátt þakkarvert. Drengskapur var höfuðdyggð vorra heiðnu forfeðra og síðan öldum saman. Nú virðist mjög skipt í tvö hom. Hins vegar ber mikið á óheiðar- leika, festuleysi og margvíslegri spillingu, samsekt og yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.