Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 59
JÁTNINGARRIT ÍSL. KIRKJUNNAR 57 meyjarfæðinguna, upprisu holdsins, útskúfun óskírðra barna til ævinlegs kvalalífs með djöflum, fyrirhugunar- kenningu, sem dæmir mikinn hluta mannkyns til sama staðar — og jafnvel yrðu þeir að vera innilega sammála um, að hver sem vill verða sáluhólpinn, þurfi umfram allt að halda kaþólska trú, eins og segir í Aþanasiusar- játningunni. Þeir þyrftu og að hafa haft brennandi sann- feringu fyrir hinni háfleygu guðfræði sömu játningar, að sá glatist efalaust eilíflega, sem ekki tignar einn guð í þrenningu og þrenningu í einingu og megi menn þó hvorki blanda saman persónum né aðskilja verund þeirra °g séu þó ekki þrír guðir, heldur einn guð o. s. frv. Hafi þetta vakað fyrir löggjöfunum og sé það raunveru- lega tilætlun þeirra, að hér gildi nákvæmlega sama trú, sem Kristján þriðji tróð upp á íslendinga, til þess að geta látið greipar sópa um kirkjugózin, þá væri kannske ástæða til að ætla, að stjórnarskráin væri þarna nokkum veginn spegilmynd af trúarþroska þjóðarinnar, og því næði það tilgangi að framkvæma þessi lög, eins og höf. þykir eðli- legast. En niðurstaða hans er í stuttu máli þessi: Líta ber á hin spámannlegu og postullegu rit (þ. e. Ritninguna) sem eins konar stjómarskrá kirkjunnar. Trúarjátningarnar og skýringarrit siðbótarmanna verða hins vegar að teljast elmenn lög um trúarkenninguna, þangað til þeim er hmnd- ið með dómi, er leiðir í ljós að annað teljist réttara. ^etta verður að dæmast í einstökum atriðum eftir þvi, hvað frábrigðið telst mikilvægt. Fyrsta spurningin, sem vaknar við lestur þessarar rit- gerðar, er sú, hvaða þýðingu það hafi yfirleitt að binda trú manna við lagabókstaf? Er hægt að láta menn trúa nokkru, þótt þeim sé skipað það með lögum? Naumast þar, sem hugsunarfrelsi ríkir, nema tekin sé í notkun marg- íalt öflugri áróðursvél en íslenzka þjóðkirkjan er, svo sem kirkjuagi og refsingar, ef út af er brugðið. Þessi aðferð var notuð áður fyrr á rétttrúnaðaröldinni og er enn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.