Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 69
Innlendar fréttir. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var haldinn á Þingeyri dagana 6. og 7. sept. s.l. Formaður, séra Jón Kr. tsfeld, setti fundinn í kirkjunni, las ritningar- °rð og bað bænar, en fundarmenn sungu sálm á undan og eftir. Síðan var gengið til fundar í fundasal Kaupfélags Dýrfirðinga. Formaður minntist í fundarbyrjun nýlátinnar eiginkonu séra Jónmundar Halldórssonar, Guðrúnar Jónsdóttur. Risu fundar- menn úr sætum og vottuðu hinni látnu virðingu, en starfs- bróður sínum samúð sína. Þá gat formaður þess helzta, sem fél. hafði gert á árinu. Síðan flutti séra Stefán Eggertsson, Þingeyri, framsögu í aðalmáli fundarins: Kirkjan og sértrúar- flokkamir. Umræður urðu miklar um það báða fundardagana. Að kvöldi fyrri fundardagsins fór fram guðsþjónusta í kirkj- u«ni. Séra Einar Sturlaugsson prófastur, Patreksfirði, þjónaði fyrir altari á undan prédikun. Séra Gísli H. Kolbeins, Sauð- fauksdal, prédikaði, en séra Stefán Eggertsson þjónaði fyrir nltari eftir prédikun og tók prestana og fleiri til altaris. — Sóknamefnd Þingeyrar bauð fundarmönnum til kvöldverðar í samkomuhúsi staðarins fyrri fundardaginn. Boðinu stjómaði Matthías Guðmundsson vélsmiður, formaður sóknamefndar. ■P'lutti hann athyglisvert ávarp, en séra Jónmundur Halldórs- s°n svaraði fyrir hönd gesta. Var hóf þetta hið ánægjulegasta °g sóknamefnd til sóma. Auk aðalmáls fundarins var síðari fundardaginn rætt um hin nýju prestakallaskipunarlög. Framsögu í þvi máli hafði séra Jón Kr. ísfeld. í því máli var samþykkt svohljóðandi tillaga: »Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða, haldinn á Þingeyri 6.— sept. 1951, mótmælir eindregið fækkim prestakalla í landinu, en telur hins vegar tilfærslu eðlilega og fjölgun prestakalla uauðsynlega, þar sem fólksfjöldinn er mestur.“ Þá var rætt málið: Nafngiftir barna. Framsögu hafði séra Einar Sturlaugs- s°n. Samþykkt var eftirfarandi tillaga: „Að gefnum tilefnum leggur aðalfundur Prestafélags Vestfjarða, haldinn á Þingeyri sePt. 1951, áherzlu á, að kirkjuyfirvöld landsins hafi fullt eftirlit með því, að í sambandi við nafngiftir barna sé farið eftir gildandi lögum um mannanöfn". — Þá fóru fram venju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.