Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 70
68 KIRKJURITIÐ leg aðalfundarstörf. í stjóm voru kosnir: Séra Þorsteinn Jó- hannesson, Vatnsfirði, formaður, séra Sigurður Kristjánsson, Isafirði, gjaldkeri, séra Jóhannes Pálmason, Súgandafirði, rit- ari. Meðstjórnendur séra Jón Kr. ísfeld og séra Stefán Eggerts- son. — Að kvöldi sátu fundarmenn boð prestshjóna staðarins. Var það ánægjuleg samverustund. Þá sáu fundarmenn kvik- mynd frá starfi K.F.U.M. í Vatnaskógi. — 10 prestar sóttu fundinn. Frumvarpið um skipun prestakalla hefir nú verið samþykkt á Alþingi, og verður nánar skýrt frá því í næsta hefti. Erlendar fréttir. Rússneska kirkjan. Um Rússland hefir margt og mikið verið rætt og ritað á síð- ustu árum, bæði til lofs og lasts, en oft hefir verið erfitt að vita, hvað satt hefir verið í þeim umræðum. Nýlega er komin út bók í Danmörku eftir Alf Johansen, pró- fast í Salling, er heitir: „Rússneska kirkjan í dag“. í bókinni er reynt að draga upp sem sannasta mynd af kirkju og trúar- lífi í Ráðstjómarríkjunum og segja frá staðreyndum. Höfimd- urinn hefir numið rússnesku og kynnt sér rækilega þær heim- ildir, sem bók hans byggist á. E, Berggrav biskup hefir skrif- að um bókina og mælt með henni í tímaritinu Kirke og Kultur. Mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna átti 3ja ára afmæli 9. des. s.l. og var þessa afmælis minnzt í kirkjum víða um heim. Mannréttindaskráin byggir á siðgæði kristindómsins og hinna æðri trúarbragða, en upp úr þeim jarðvegi sprettur allt það, sem bezt er í andlegri framþróun mannsandans. John R. Mott, æskulýðsleiðtoginn heimsfrægi, er nú 87 ára gamall, en er þó f jarri því að vera setztur í helgan stein. Síðast Uðið vor ferð- aðist hann til Austurlanda, í sumar fór hann til Sviss og þaðan fór hann til Konstantinopel og síðan heim til Bandaríkjanna. Ó. J. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.